Vill beita hrossum gegn sinu Kristján Már Unnarsson skrifar 9. júlí 2012 22:45 Slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar segir hrossabeit eitt besta ráðið til að sporna gegn hættu á gróðureldum. Þá hvetur hann til þess að skógræktarsvæði verði skipulögð með brunahólfum. Vegna langvarandi þurrka í sumar hafa menn víða um land verið á varðbergi vegna hættu á gróðureldum og þess er skemmst að minnast að almannavarnir héldu nýlega fund með sumarhúsaeigendum í Skorradal þar sem viðbragðsáætlun var kynnt. Bjarni Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar, segir að menn hefðu þurft að gæta að því betur, við skipulagningu jarða í skógrækt, að gert væri ráð fyrir brunahólfum, - að skógarsvæðin væru aðskilin, - að þetta væri ekki allt í bendu þannig að það færi ekki allur skógurinn ef eldur kæmi upp. Sinan er einna hættulegust og Bjarni minnist Mýraeldanna fyrir sex árum. Hann segir að þá hafi menn tekið eftir því að eldurinn stöðvaðist og fór ekki yfir svæði þar sem hross höfðu verið að beit. Slökkviliðsstjórinn segir að því miður verði margir tortryggnir ef minnst er á það að fá hross inn í þessi svæði til að hreinsa svolítið til. „Þau gera ekkert nema bara gott." Borgarbyggð Skorradalshreppur Slökkvilið Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Fleiri fréttir Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Sjá meira
Slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar segir hrossabeit eitt besta ráðið til að sporna gegn hættu á gróðureldum. Þá hvetur hann til þess að skógræktarsvæði verði skipulögð með brunahólfum. Vegna langvarandi þurrka í sumar hafa menn víða um land verið á varðbergi vegna hættu á gróðureldum og þess er skemmst að minnast að almannavarnir héldu nýlega fund með sumarhúsaeigendum í Skorradal þar sem viðbragðsáætlun var kynnt. Bjarni Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar, segir að menn hefðu þurft að gæta að því betur, við skipulagningu jarða í skógrækt, að gert væri ráð fyrir brunahólfum, - að skógarsvæðin væru aðskilin, - að þetta væri ekki allt í bendu þannig að það færi ekki allur skógurinn ef eldur kæmi upp. Sinan er einna hættulegust og Bjarni minnist Mýraeldanna fyrir sex árum. Hann segir að þá hafi menn tekið eftir því að eldurinn stöðvaðist og fór ekki yfir svæði þar sem hross höfðu verið að beit. Slökkviliðsstjórinn segir að því miður verði margir tortryggnir ef minnst er á það að fá hross inn í þessi svæði til að hreinsa svolítið til. „Þau gera ekkert nema bara gott."
Borgarbyggð Skorradalshreppur Slökkvilið Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Fleiri fréttir Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Sjá meira