Vill beita hrossum gegn sinu Kristján Már Unnarsson skrifar 9. júlí 2012 22:45 Slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar segir hrossabeit eitt besta ráðið til að sporna gegn hættu á gróðureldum. Þá hvetur hann til þess að skógræktarsvæði verði skipulögð með brunahólfum. Vegna langvarandi þurrka í sumar hafa menn víða um land verið á varðbergi vegna hættu á gróðureldum og þess er skemmst að minnast að almannavarnir héldu nýlega fund með sumarhúsaeigendum í Skorradal þar sem viðbragðsáætlun var kynnt. Bjarni Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar, segir að menn hefðu þurft að gæta að því betur, við skipulagningu jarða í skógrækt, að gert væri ráð fyrir brunahólfum, - að skógarsvæðin væru aðskilin, - að þetta væri ekki allt í bendu þannig að það færi ekki allur skógurinn ef eldur kæmi upp. Sinan er einna hættulegust og Bjarni minnist Mýraeldanna fyrir sex árum. Hann segir að þá hafi menn tekið eftir því að eldurinn stöðvaðist og fór ekki yfir svæði þar sem hross höfðu verið að beit. Slökkviliðsstjórinn segir að því miður verði margir tortryggnir ef minnst er á það að fá hross inn í þessi svæði til að hreinsa svolítið til. „Þau gera ekkert nema bara gott." Borgarbyggð Skorradalshreppur Slökkvilið Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
Slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar segir hrossabeit eitt besta ráðið til að sporna gegn hættu á gróðureldum. Þá hvetur hann til þess að skógræktarsvæði verði skipulögð með brunahólfum. Vegna langvarandi þurrka í sumar hafa menn víða um land verið á varðbergi vegna hættu á gróðureldum og þess er skemmst að minnast að almannavarnir héldu nýlega fund með sumarhúsaeigendum í Skorradal þar sem viðbragðsáætlun var kynnt. Bjarni Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar, segir að menn hefðu þurft að gæta að því betur, við skipulagningu jarða í skógrækt, að gert væri ráð fyrir brunahólfum, - að skógarsvæðin væru aðskilin, - að þetta væri ekki allt í bendu þannig að það færi ekki allur skógurinn ef eldur kæmi upp. Sinan er einna hættulegust og Bjarni minnist Mýraeldanna fyrir sex árum. Hann segir að þá hafi menn tekið eftir því að eldurinn stöðvaðist og fór ekki yfir svæði þar sem hross höfðu verið að beit. Slökkviliðsstjórinn segir að því miður verði margir tortryggnir ef minnst er á það að fá hross inn í þessi svæði til að hreinsa svolítið til. „Þau gera ekkert nema bara gott."
Borgarbyggð Skorradalshreppur Slökkvilið Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira