45 ára bið Kónganna á enda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júní 2012 14:45 Brown lyftir bikarnum í Staples-höllinni í nótt. Nordicphotos/Getty Los Angeles Kings tryggði sér í nótt Stanley-bikarinn í íshokkí eftir 6-1 sigur á New Jersey Devils í sjötta leik liðanna í Los Angeles í nótt. Um er að ræða fyrsta sigur Kónganna frá stofnun félagsins árið 1967. Liðið komst í 3-0 í einvíginu gegn Djöflunum sem settu svo allt í uppnám með tveimur sigrum í röð. Í nótt var hins vegar aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi. Kóngarnir nýttu sér brottvísun í liði Djöflanna í fyrsta leikhluta og skoruðu þrívegis. Liðið komst í 4-0 og Jonathan Quick, markvörður Kings, lokaði í kjölfarið markinu. Quick var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar og fyrirliðinn Dustin Brown lyfti bikarnum nýþunga í leikslok. Sigurganga Kónganna í úrslitakeppninni var lyginni líkust. Liðið var með lakastan árangur liðanna í vesturdeildinni og ekki líklegt til afreka. Vancouver Vancucks, St. Louis Blues og Phoenix Coyotes, sem voru með bestan árangur í deildinni, lágu öll í valnum áður en kom að einvíginu gegn Djöflunum. Erlendar Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira
Los Angeles Kings tryggði sér í nótt Stanley-bikarinn í íshokkí eftir 6-1 sigur á New Jersey Devils í sjötta leik liðanna í Los Angeles í nótt. Um er að ræða fyrsta sigur Kónganna frá stofnun félagsins árið 1967. Liðið komst í 3-0 í einvíginu gegn Djöflunum sem settu svo allt í uppnám með tveimur sigrum í röð. Í nótt var hins vegar aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi. Kóngarnir nýttu sér brottvísun í liði Djöflanna í fyrsta leikhluta og skoruðu þrívegis. Liðið komst í 4-0 og Jonathan Quick, markvörður Kings, lokaði í kjölfarið markinu. Quick var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar og fyrirliðinn Dustin Brown lyfti bikarnum nýþunga í leikslok. Sigurganga Kónganna í úrslitakeppninni var lyginni líkust. Liðið var með lakastan árangur liðanna í vesturdeildinni og ekki líklegt til afreka. Vancouver Vancucks, St. Louis Blues og Phoenix Coyotes, sem voru með bestan árangur í deildinni, lágu öll í valnum áður en kom að einvíginu gegn Djöflunum.
Erlendar Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira