KR-stúlkur eru enn án sigurs í Pepsi-deild kvenna eftir 1-2 tap gegn Val á heimavelli í kvöld. Valur aftur á móti í fimmta sæti deildarinnar.
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér í blíðuna í Vesturbænum og smellti af nokkrum myndum.
Afraksturinn má sjá hér að neðan.
