Gnúsi Yones með nýtt efni í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 23. mars 2012 14:06 Tónlistarmaðurinn Gnúsi Yones verður gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó núna á sunnudag. Gnúsi hefur átt blómlegan feril í um tvo áratugi en hann kom fyrst fram með hip-hop sveitinni Subteranean. Síðan þá hefur hann starfað undir nöfnunum Maximum, EarMax, Nagmús og 32C en síðustu misseri hefur hann gefið út tónlist undir nafninu Gnúsi Yones. Hann gaf út tvö lög í fyrra, Fullkomin ruglkona og Tvær í takinu, sem bæði eru vinsæl á klúbbum höfuðborgarinnar og á Youtube. Hann var Emmsjé Gauta einnig innan handar á frumraun hans frá því í fyrra. Nýverið hefur hann róað á ný mið sem liðsmaður reggae sveitarinnar Amaba Dama en sveitin gaf nýverið út lagið Baldursbrá sem spáð er nokkrum vinsældum á komandi viikum. Gnúsi Yones mæltir i liðinn Selebb shuffle þar sem hann tengir mp3 safn í græjurnar og ýtir á shuffle. Einnig hefur hann lofað þáttastjórnanda að spila eitthvað nýtt og áður óheyrt efni sem hann á tilbúið. Nú er bara spurning hvort það verði af hans eigin sólóverkefni eða með reggaesveitinni Amaba Dama sem margir heyrði fyrst í þegar þau gerðu frábæra útgáfu af laginu Týnda kynslóðin sem Bjartmar Gunnlaugsson samdi. Vasadiskó er á dagskrá X-sins 977 á sunnudögum frá kl. 15 - 17. Fylgist með á Fésbókinni. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Kanónur í jólakósí Menning Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Gnúsi Yones verður gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó núna á sunnudag. Gnúsi hefur átt blómlegan feril í um tvo áratugi en hann kom fyrst fram með hip-hop sveitinni Subteranean. Síðan þá hefur hann starfað undir nöfnunum Maximum, EarMax, Nagmús og 32C en síðustu misseri hefur hann gefið út tónlist undir nafninu Gnúsi Yones. Hann gaf út tvö lög í fyrra, Fullkomin ruglkona og Tvær í takinu, sem bæði eru vinsæl á klúbbum höfuðborgarinnar og á Youtube. Hann var Emmsjé Gauta einnig innan handar á frumraun hans frá því í fyrra. Nýverið hefur hann róað á ný mið sem liðsmaður reggae sveitarinnar Amaba Dama en sveitin gaf nýverið út lagið Baldursbrá sem spáð er nokkrum vinsældum á komandi viikum. Gnúsi Yones mæltir i liðinn Selebb shuffle þar sem hann tengir mp3 safn í græjurnar og ýtir á shuffle. Einnig hefur hann lofað þáttastjórnanda að spila eitthvað nýtt og áður óheyrt efni sem hann á tilbúið. Nú er bara spurning hvort það verði af hans eigin sólóverkefni eða með reggaesveitinni Amaba Dama sem margir heyrði fyrst í þegar þau gerðu frábæra útgáfu af laginu Týnda kynslóðin sem Bjartmar Gunnlaugsson samdi. Vasadiskó er á dagskrá X-sins 977 á sunnudögum frá kl. 15 - 17. Fylgist með á Fésbókinni.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Kanónur í jólakósí Menning Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira