Gnúsi Yones með nýtt efni í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 23. mars 2012 14:06 Tónlistarmaðurinn Gnúsi Yones verður gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó núna á sunnudag. Gnúsi hefur átt blómlegan feril í um tvo áratugi en hann kom fyrst fram með hip-hop sveitinni Subteranean. Síðan þá hefur hann starfað undir nöfnunum Maximum, EarMax, Nagmús og 32C en síðustu misseri hefur hann gefið út tónlist undir nafninu Gnúsi Yones. Hann gaf út tvö lög í fyrra, Fullkomin ruglkona og Tvær í takinu, sem bæði eru vinsæl á klúbbum höfuðborgarinnar og á Youtube. Hann var Emmsjé Gauta einnig innan handar á frumraun hans frá því í fyrra. Nýverið hefur hann róað á ný mið sem liðsmaður reggae sveitarinnar Amaba Dama en sveitin gaf nýverið út lagið Baldursbrá sem spáð er nokkrum vinsældum á komandi viikum. Gnúsi Yones mæltir i liðinn Selebb shuffle þar sem hann tengir mp3 safn í græjurnar og ýtir á shuffle. Einnig hefur hann lofað þáttastjórnanda að spila eitthvað nýtt og áður óheyrt efni sem hann á tilbúið. Nú er bara spurning hvort það verði af hans eigin sólóverkefni eða með reggaesveitinni Amaba Dama sem margir heyrði fyrst í þegar þau gerðu frábæra útgáfu af laginu Týnda kynslóðin sem Bjartmar Gunnlaugsson samdi. Vasadiskó er á dagskrá X-sins 977 á sunnudögum frá kl. 15 - 17. Fylgist með á Fésbókinni. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Gnúsi Yones verður gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó núna á sunnudag. Gnúsi hefur átt blómlegan feril í um tvo áratugi en hann kom fyrst fram með hip-hop sveitinni Subteranean. Síðan þá hefur hann starfað undir nöfnunum Maximum, EarMax, Nagmús og 32C en síðustu misseri hefur hann gefið út tónlist undir nafninu Gnúsi Yones. Hann gaf út tvö lög í fyrra, Fullkomin ruglkona og Tvær í takinu, sem bæði eru vinsæl á klúbbum höfuðborgarinnar og á Youtube. Hann var Emmsjé Gauta einnig innan handar á frumraun hans frá því í fyrra. Nýverið hefur hann róað á ný mið sem liðsmaður reggae sveitarinnar Amaba Dama en sveitin gaf nýverið út lagið Baldursbrá sem spáð er nokkrum vinsældum á komandi viikum. Gnúsi Yones mæltir i liðinn Selebb shuffle þar sem hann tengir mp3 safn í græjurnar og ýtir á shuffle. Einnig hefur hann lofað þáttastjórnanda að spila eitthvað nýtt og áður óheyrt efni sem hann á tilbúið. Nú er bara spurning hvort það verði af hans eigin sólóverkefni eða með reggaesveitinni Amaba Dama sem margir heyrði fyrst í þegar þau gerðu frábæra útgáfu af laginu Týnda kynslóðin sem Bjartmar Gunnlaugsson samdi. Vasadiskó er á dagskrá X-sins 977 á sunnudögum frá kl. 15 - 17. Fylgist með á Fésbókinni.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira