Óskar Bjarni: Spennandi tækifæri | Hættir líklega hjá landsliðinu eftir ÓL Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. mars 2012 22:06 Mynd/Anton Óskar Bjarni Óskarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið Viborg og mun taka við liðinu nú í sumar. Liðið hafnaði í áttunda sæti dönsku úrvalsdeildarinnar og varð þar með síðasta liðið inn í úrslitakeppnina. Óskar Bjarni sagði við Vísi í kvöld að þreifingar hafi verið á milli hans og félagsins í nokkrar vikur. „Þetta er búið að vera fram og til baka en þetta lá nokkurn veginn fyrir í síðustu viku. Við fjölskyldan ákváðum að kýla á þetta enda spennandi staður og verkefni hjá mér," sagði Óskar Bjarni í kvöld. Hann þjálfaði í Noregi frá 2000 til 2002 en hefur síðan verið hjá uppeldisfélagi sínu, Val. „Ég var svo sem ekki að rembast við það að komast aftur út en ég var alltaf reiðubúinn að skoða spennandi kosti. Svo kom þetta tækifæri sem ég er mjög spenntur fyrir. Ég hef verið hjá Val í níu ár og því tímabært að breyta til." „Danska deildin er ein af fjórum bestu deildum heims og því er þetta gott tækifæri fyrir mig." Óskar Bjarni hefur einnig verið aðstoðarþjálfari Guðmundar Guðmundssonar hjá íslenska landsliðinu en samningar þeirra renna út eftir Ólympíuleikana í sumar - ef Ísland kemst í gegnum undankeppnina sem fer fram nú um páskana. „Ég mun fara í það verkefni af fullum krafti sem og Ólympíuleikana ef við förum þangað. Eftir það er óvíst hvað tekur við en ég geri þó ekki ráð fyrir því að halda áfram með landsliðinu eftir Ólympíuleikana." Íslenski handboltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Sjá meira
Óskar Bjarni Óskarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið Viborg og mun taka við liðinu nú í sumar. Liðið hafnaði í áttunda sæti dönsku úrvalsdeildarinnar og varð þar með síðasta liðið inn í úrslitakeppnina. Óskar Bjarni sagði við Vísi í kvöld að þreifingar hafi verið á milli hans og félagsins í nokkrar vikur. „Þetta er búið að vera fram og til baka en þetta lá nokkurn veginn fyrir í síðustu viku. Við fjölskyldan ákváðum að kýla á þetta enda spennandi staður og verkefni hjá mér," sagði Óskar Bjarni í kvöld. Hann þjálfaði í Noregi frá 2000 til 2002 en hefur síðan verið hjá uppeldisfélagi sínu, Val. „Ég var svo sem ekki að rembast við það að komast aftur út en ég var alltaf reiðubúinn að skoða spennandi kosti. Svo kom þetta tækifæri sem ég er mjög spenntur fyrir. Ég hef verið hjá Val í níu ár og því tímabært að breyta til." „Danska deildin er ein af fjórum bestu deildum heims og því er þetta gott tækifæri fyrir mig." Óskar Bjarni hefur einnig verið aðstoðarþjálfari Guðmundar Guðmundssonar hjá íslenska landsliðinu en samningar þeirra renna út eftir Ólympíuleikana í sumar - ef Ísland kemst í gegnum undankeppnina sem fer fram nú um páskana. „Ég mun fara í það verkefni af fullum krafti sem og Ólympíuleikana ef við förum þangað. Eftir það er óvíst hvað tekur við en ég geri þó ekki ráð fyrir því að halda áfram með landsliðinu eftir Ólympíuleikana."
Íslenski handboltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Sjá meira