Eins og dauðvona krabbameinssjúklingur Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. mars 2012 13:51 Arnór Sighvatsson. „Þarna var dauðvona krabbameinssjúklingur að fá hjartaáfall" sagði Arnór um fall bankanna þegar hann bar vitni fyrir Landsdómi nú eftir hádegið. Hann sagði að lausafjárvandi banakanna væri eins og hjartaáfall en eiginfjárvandi eins og krabbamein fyrir banka. Lausafjárvandræðin voru öllum orðin ljós þegar komið var fram á árið 2008, en Arnór segir að farið hafi að bera á vandanum sem steðjaði að íslenska bankakerfinu árið 2005. Þá hafi bankarnir staðið frammi fyrir vandræðum. "Eftir að sú staða var uppi held ég að ekki hafi verið líklegt að ætla einhverjum það að bjarga bönkunum," sagði Arnór. Hann tók skýrt fram að hann segði þetta nú þegar hægt væri að horfa til baka og meira væri vitað um eignir bankanna en áður var vitað. Árið 2006 hefði svo verið orðið ljóst að lánamarkaðurinn í Evrópu væri að lokast á bankana. Við þessar aðstæður hefðu bankarnir hæglega getað fallið. „Við stóðum við framm fyrir því að uppi voru aðstæður sem hefði getað leitt til falls bankanna, " sagði Arnór. Hann sagði að í þessu samhengi væri ekki eðlilegt að tala um minikreppuna 2006 eins og oft er gert. Eins og fram er komið voru viðbrögð Landsbankans við þessum vanda að auka lánsfé með því að opna Icesave reikningana í Bretlandi. „Ég hygg að margir hafi varpað öndinni léttar þá. Þeir héldu að þeim myndi takast að vinna bug á þessum vanda – en þá vissu menn ekki hvað var á eignahlið þessa banka,‟ sagði Arnór. Landsdómur Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Sjá meira
„Þarna var dauðvona krabbameinssjúklingur að fá hjartaáfall" sagði Arnór um fall bankanna þegar hann bar vitni fyrir Landsdómi nú eftir hádegið. Hann sagði að lausafjárvandi banakanna væri eins og hjartaáfall en eiginfjárvandi eins og krabbamein fyrir banka. Lausafjárvandræðin voru öllum orðin ljós þegar komið var fram á árið 2008, en Arnór segir að farið hafi að bera á vandanum sem steðjaði að íslenska bankakerfinu árið 2005. Þá hafi bankarnir staðið frammi fyrir vandræðum. "Eftir að sú staða var uppi held ég að ekki hafi verið líklegt að ætla einhverjum það að bjarga bönkunum," sagði Arnór. Hann tók skýrt fram að hann segði þetta nú þegar hægt væri að horfa til baka og meira væri vitað um eignir bankanna en áður var vitað. Árið 2006 hefði svo verið orðið ljóst að lánamarkaðurinn í Evrópu væri að lokast á bankana. Við þessar aðstæður hefðu bankarnir hæglega getað fallið. „Við stóðum við framm fyrir því að uppi voru aðstæður sem hefði getað leitt til falls bankanna, " sagði Arnór. Hann sagði að í þessu samhengi væri ekki eðlilegt að tala um minikreppuna 2006 eins og oft er gert. Eins og fram er komið voru viðbrögð Landsbankans við þessum vanda að auka lánsfé með því að opna Icesave reikningana í Bretlandi. „Ég hygg að margir hafi varpað öndinni léttar þá. Þeir héldu að þeim myndi takast að vinna bug á þessum vanda – en þá vissu menn ekki hvað var á eignahlið þessa banka,‟ sagði Arnór.
Landsdómur Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Sjá meira