„Þetta fer að verða réttarfarslegt hneyksli“ 5. febrúar 2011 18:30 Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra vonar að Landsdómur komi saman sem fyrst. Hann segir málið hafa verið dregið á langinn af ástæðulausu og talar um réttarfarslegt hneyksli. Líkt og við greindum frá í fréttum í gær mun Landsdómur að öllum líkindum vera kallaður saman í næstu viku í fyrsta sinn í sögu Lýðveldisins. Geir fékk ekki að krefjast þess fyrir Héraðsdómi að málshöfðun Alþingis gegn honum yrði felld niður og kærði þá ákvörðun til Landsdsóms sem í kjölfarði mun þurfa að úrskurða um hæfi dómenda. Þetta mál hefur legið þungt á Geir undanfarið, en hvað finnst honum um tíðindi gærdagsins? „Ég vona að hann komi saman sem fyrst, það hefur verið mín krafa lengi. Því hefur hinsvegar verið hafnað af forseta landsdóms af sérstökum ástæðum. Ég tel að það stefni í að þetta sé að verða réttarfarslegt hneyksli. Ekki bara pólitískt séð þar sem forystumenn Vinsgri Grænna og fleiri eru að koma höggi á gamlan pólitískan andstæðing, mig. Heldur er einnig lögfræðilegt hnneykslismál í uppsiglingu og það þykir mér miður," segir Geir Hann hafi þurft að bíða mánuðum saman aðgerðarlaus og upp hlaðist kostnaður á öllum vígstöðvum. Hann telur að búið sé að draga málið á langinn af ástæðulausu. „Eins og ég segi þá er þetta að verða réttarfarslegt hneyksli, og ég skal fara vel yfir það við gott tækifæri hvað ég meina með því," segir Geir að lokum. Fréttir Landsdómur Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Sjá meira
Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra vonar að Landsdómur komi saman sem fyrst. Hann segir málið hafa verið dregið á langinn af ástæðulausu og talar um réttarfarslegt hneyksli. Líkt og við greindum frá í fréttum í gær mun Landsdómur að öllum líkindum vera kallaður saman í næstu viku í fyrsta sinn í sögu Lýðveldisins. Geir fékk ekki að krefjast þess fyrir Héraðsdómi að málshöfðun Alþingis gegn honum yrði felld niður og kærði þá ákvörðun til Landsdsóms sem í kjölfarði mun þurfa að úrskurða um hæfi dómenda. Þetta mál hefur legið þungt á Geir undanfarið, en hvað finnst honum um tíðindi gærdagsins? „Ég vona að hann komi saman sem fyrst, það hefur verið mín krafa lengi. Því hefur hinsvegar verið hafnað af forseta landsdóms af sérstökum ástæðum. Ég tel að það stefni í að þetta sé að verða réttarfarslegt hneyksli. Ekki bara pólitískt séð þar sem forystumenn Vinsgri Grænna og fleiri eru að koma höggi á gamlan pólitískan andstæðing, mig. Heldur er einnig lögfræðilegt hnneykslismál í uppsiglingu og það þykir mér miður," segir Geir Hann hafi þurft að bíða mánuðum saman aðgerðarlaus og upp hlaðist kostnaður á öllum vígstöðvum. Hann telur að búið sé að draga málið á langinn af ástæðulausu. „Eins og ég segi þá er þetta að verða réttarfarslegt hneyksli, og ég skal fara vel yfir það við gott tækifæri hvað ég meina með því," segir Geir að lokum.
Fréttir Landsdómur Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Sjá meira