Íbúar í Húnaþingi vestra himinlifandi Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 16. desember 2011 19:00 Sveitarstjórnarmaður í Húnaþingi vestra er himinlifandi yfir því að Landsbankinn hafi viðurkennt málflutning stofnfjáreigenda og fellt niður lán til þeirra að eigin frumkvæði. Þungu fargi var létt af skuldurum sem margir hverjir stefndu í þrot. Jóhanna Margrét Gísladóttir. Það var í lok árs 2007 sem hundruðir stofnfjáreigenda í sparisjóðnum í Keflavík, Sparisjóði Húnaþings og Stranda og Sparisjóði Vestfirðinga tóku milljóna lán ýmist verðtryggð eða í erlendri mynt til að geta keypt nýtt stofnfé. Stofnféð glataðist hins vegar en eftir sátu hrikalegar skuldir sem mörg heimili í þessum byggðarlögum sáu ekki fram á að geta greitt. Í dag ákvað Landsbankinn hins vegar að veita þessum heimilum veglegan jólaglaðning og fella niður stóran hluta þessarra fimm hundruð lána með vísan í dóma Hæstaréttar í lok nóvember vegna stofnfjárkaupa í Byr. Elín R. Líndal í Húnaþingi vestra var himinlifandi þegar hún heyrði fréttirnar. „Þetta er mikill léttir fyrir samfélagið sem mér er annt um sem er Húnaþing vestra og þá sem við eiga í þessarri yfirlýsingu," segir Elín. Hún segir yfir hundrað heimili á svæðinu hafa átt allt undir í þessum lánum og stefnt í þrot. „Það er líka ánægjulegt að sjá það að landsbankinn viðurkennir málflutning okkar fyrir hönd einstaklinga sem tóku þessi stofnfjárlán að stofnbréfin ein væru að veði og því er ekki annað hægt en að fagna og virða þá ákvörðun Landsbankans að hann hafi gert þetta." Samkvæmt upplýsingum frá Landsbankanum verður bréf sent til allra lántakenda á næstu vikum með upplýsingum um þeirra lán en meirihluti lánanna mun falla niður. Skroll-Fréttir Skroll-Viðskipti Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Sveitarstjórnarmaður í Húnaþingi vestra er himinlifandi yfir því að Landsbankinn hafi viðurkennt málflutning stofnfjáreigenda og fellt niður lán til þeirra að eigin frumkvæði. Þungu fargi var létt af skuldurum sem margir hverjir stefndu í þrot. Jóhanna Margrét Gísladóttir. Það var í lok árs 2007 sem hundruðir stofnfjáreigenda í sparisjóðnum í Keflavík, Sparisjóði Húnaþings og Stranda og Sparisjóði Vestfirðinga tóku milljóna lán ýmist verðtryggð eða í erlendri mynt til að geta keypt nýtt stofnfé. Stofnféð glataðist hins vegar en eftir sátu hrikalegar skuldir sem mörg heimili í þessum byggðarlögum sáu ekki fram á að geta greitt. Í dag ákvað Landsbankinn hins vegar að veita þessum heimilum veglegan jólaglaðning og fella niður stóran hluta þessarra fimm hundruð lána með vísan í dóma Hæstaréttar í lok nóvember vegna stofnfjárkaupa í Byr. Elín R. Líndal í Húnaþingi vestra var himinlifandi þegar hún heyrði fréttirnar. „Þetta er mikill léttir fyrir samfélagið sem mér er annt um sem er Húnaþing vestra og þá sem við eiga í þessarri yfirlýsingu," segir Elín. Hún segir yfir hundrað heimili á svæðinu hafa átt allt undir í þessum lánum og stefnt í þrot. „Það er líka ánægjulegt að sjá það að landsbankinn viðurkennir málflutning okkar fyrir hönd einstaklinga sem tóku þessi stofnfjárlán að stofnbréfin ein væru að veði og því er ekki annað hægt en að fagna og virða þá ákvörðun Landsbankans að hann hafi gert þetta." Samkvæmt upplýsingum frá Landsbankanum verður bréf sent til allra lántakenda á næstu vikum með upplýsingum um þeirra lán en meirihluti lánanna mun falla niður.
Skroll-Fréttir Skroll-Viðskipti Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira