Valskonur stoppuðu sigurgöngu Hauka - stigaskor í leikjum dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2011 19:31 Melissa Leichlitner lék vel í dag. Mynd/Anton Valskonur eru aðeins að taka við sér í Iceland Express deild kvenna en Valur vann fjögurra stiga sigur á Haukum, 83-79, eftir framlengdan leik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag. Haukakonur voru búnar að vinna fimm leiki í röð fyrir leikinn og báða leikina við Val á tímabilinu. Valskonan Melissa Leichlitner skoraði 17 af 26 stigum sínum í fyrri hálfleik en hún var einnig með 7 fráköst og 8 stoðsendingar. Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 15 stig fyrir Val og María Björnsdóttir var með 12 stig. Hope Elam skoraði 31 stig og tók 13 fráköst hjá Haukum og þær Margrét Rósa Hálfdánardótir og Jence Ann Rhoads voru með 17 stig. Rhoads var einnig með 7 fráköst og 13 stoðsendingar. Valskonur byrjuðu frábærlega og voru 24-10 yfir efrir fyrsta leikhlutann og með sextán stiga forskot í hálfleik, 45-29. Haukarkonur unnu upp muninn hægt og rólega í seinni hálfleiknum og hin unga Margrét Rósa Hálfdanardóttir tryggði Haukum síðan framlengingu með þriggja stiga körfur rétt fyrir leikslok. Valsliðið var sterkari í framlengingunni og tryggðu sér sigur en gamla Haukakonan Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 4 af 10 stigum sínum í framlengingunni sem Valur vann 6-2.Úrslit og stigaskor í leikjum dagsins:Haukar-Valur 79-83 (10-24, 19-21, 23-17, 25-15, 2-6)Haukar: Hope Elam 31/13 fráköst/3 varin skot, Margrét Rósa Hálfdánardótir 17, Jence Ann Rhoads 17/7 fráköst/13 stoðsendingar, Guðrún Ósk Ámundardóttir 5/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 3/6 fráköst, Sara Pálmadóttir 2/5 fráköst.Valur: Melissa Leichlitner 26/7 fráköst/8 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/4 fráköst, María Björnsdóttir 12/4 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/9 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 10/7 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 4/7 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Hallveig Jónsdóttir 2, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2.KR-Fjölnir 103-63 (20-11, 31-19, 30-12, 22-21)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 24/15 fráköst/10 stoðsendingar, Margrét Kara Sturludóttir 23/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 18/9 fráköst, Erica Prosser 13/7 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 9/4 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 5, Hafrún Hálfdánardóttir 5, Helga Einarsdóttir 4/10 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Fjölnir: Brittney Jones 26/7 fráköst/6 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 16, Eva María Emilsdóttir 6, Erla Sif Kristinsdóttir 5/4 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3.Hamar-Snæfell 68-71 (18-15, 16-12, 26-18, 8-26)Hamar: Samantha Murphy 41/7 fráköst, Katherine Virginia Graham 14/4 fráköst/6 stoðsendingar, Álfhildur Þorsteinsdóttir 8, Sóley Guðgeirsdóttir 3, Marín Laufey Davíðsdóttir 2.Snæfell: Hildur Sigurdardottir 20/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 18/7 fráköst, Kieraah Marlow 16/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 8/11 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Ellen Alfa Högnadóttir 2, Alda Leif Jónsdóttir 2/5 stolnir. Njarðvík-Keflavík 94-53 (27-17, 19-17, 18-9, 30-10)Njarðvík: Shanae Baker 27/7 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Lele Hardy 20/21 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 17, Erna Hákonardóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 6, Ólöf Helga Pálsdóttir 6, Ásdís Vala Freysdóttir 3, Harpa Hallgrímsdóttir 3/4 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 2, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Ína María Einarsdóttir 1.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 13/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 10/8 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 10/5 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 7/4 fráköst, Jaleesa Butler 5/13 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 2, Sigrún Albertsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira
Valskonur eru aðeins að taka við sér í Iceland Express deild kvenna en Valur vann fjögurra stiga sigur á Haukum, 83-79, eftir framlengdan leik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag. Haukakonur voru búnar að vinna fimm leiki í röð fyrir leikinn og báða leikina við Val á tímabilinu. Valskonan Melissa Leichlitner skoraði 17 af 26 stigum sínum í fyrri hálfleik en hún var einnig með 7 fráköst og 8 stoðsendingar. Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 15 stig fyrir Val og María Björnsdóttir var með 12 stig. Hope Elam skoraði 31 stig og tók 13 fráköst hjá Haukum og þær Margrét Rósa Hálfdánardótir og Jence Ann Rhoads voru með 17 stig. Rhoads var einnig með 7 fráköst og 13 stoðsendingar. Valskonur byrjuðu frábærlega og voru 24-10 yfir efrir fyrsta leikhlutann og með sextán stiga forskot í hálfleik, 45-29. Haukarkonur unnu upp muninn hægt og rólega í seinni hálfleiknum og hin unga Margrét Rósa Hálfdanardóttir tryggði Haukum síðan framlengingu með þriggja stiga körfur rétt fyrir leikslok. Valsliðið var sterkari í framlengingunni og tryggðu sér sigur en gamla Haukakonan Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 4 af 10 stigum sínum í framlengingunni sem Valur vann 6-2.Úrslit og stigaskor í leikjum dagsins:Haukar-Valur 79-83 (10-24, 19-21, 23-17, 25-15, 2-6)Haukar: Hope Elam 31/13 fráköst/3 varin skot, Margrét Rósa Hálfdánardótir 17, Jence Ann Rhoads 17/7 fráköst/13 stoðsendingar, Guðrún Ósk Ámundardóttir 5/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 3/6 fráköst, Sara Pálmadóttir 2/5 fráköst.Valur: Melissa Leichlitner 26/7 fráköst/8 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/4 fráköst, María Björnsdóttir 12/4 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/9 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 10/7 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 4/7 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Hallveig Jónsdóttir 2, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2.KR-Fjölnir 103-63 (20-11, 31-19, 30-12, 22-21)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 24/15 fráköst/10 stoðsendingar, Margrét Kara Sturludóttir 23/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 18/9 fráköst, Erica Prosser 13/7 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 9/4 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 5, Hafrún Hálfdánardóttir 5, Helga Einarsdóttir 4/10 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Fjölnir: Brittney Jones 26/7 fráköst/6 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 16, Eva María Emilsdóttir 6, Erla Sif Kristinsdóttir 5/4 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3.Hamar-Snæfell 68-71 (18-15, 16-12, 26-18, 8-26)Hamar: Samantha Murphy 41/7 fráköst, Katherine Virginia Graham 14/4 fráköst/6 stoðsendingar, Álfhildur Þorsteinsdóttir 8, Sóley Guðgeirsdóttir 3, Marín Laufey Davíðsdóttir 2.Snæfell: Hildur Sigurdardottir 20/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 18/7 fráköst, Kieraah Marlow 16/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 8/11 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Ellen Alfa Högnadóttir 2, Alda Leif Jónsdóttir 2/5 stolnir. Njarðvík-Keflavík 94-53 (27-17, 19-17, 18-9, 30-10)Njarðvík: Shanae Baker 27/7 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Lele Hardy 20/21 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 17, Erna Hákonardóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 6, Ólöf Helga Pálsdóttir 6, Ásdís Vala Freysdóttir 3, Harpa Hallgrímsdóttir 3/4 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 2, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Ína María Einarsdóttir 1.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 13/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 10/8 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 10/5 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 7/4 fráköst, Jaleesa Butler 5/13 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 2, Sigrún Albertsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira