Við kynntumst í ræktinni fyrir nokkrum árum, segir Þórunn Stefánsdóttir spurð hvar hún og unnusti hennar, Kojak, kynntust en þau eru bæði líkamsræktarþjálfarar.
Þau sýna í meðfylgjandi myndskeiði þrjár brennslu- og styrktaræfingar sem hægt er að gera heima.
Skoða heimasíðu Þórunnar og Kojak - Kojak.is - Facebook.

