Ólétt og elskar að versla Kristrún Ösp Barkardóttir verðandi móðir skrifar 29. október 2011 09:07 Kristrún Ösp er nýr pistlahöfundur á Lífinu. Ég er gengin rúmar 22 vikur og er ennþá mjög hress og spræk eins og ég hef verið alla meðgönguna. Ég hef ekki fundið fyrir flökurleika í eitt skipti allan tímann og vona að sjálfsögðu að ég sleppi alveg við það.Þreytan farin að segja til sín aftur Ég var ofboðslega þreytt í byrjun meðgöngunnar og er það aðeins farið að segja til sín aftur en ég gæti vel trúað því að það væri aðallega út af svefnleysi. Það truflar svefninn að þurfa að vakna til að fara á klósettið fjórum sinnum á næturna og síðan á ég í kjölfarið erfitt með að sofna aftur - en það er nú ekkert sem er að fara með mig.Tekur inn lýsi en leyfir sér súkkulaði Ég hef tekið fólínsýru frá því að ég komst að því að ég væri ófrísk en það er afskaplega gott fyrir okkur. Margir læknar segja að fólinsýra sé bráðnauðsynleg fyrir verðandi mæður. Einnig tek ég inn lýsi í töfluformi. Ég passa mig svo á að borða reglulega af hollum og góðum mat þó ég leyfi mér að sjálfsögðu líka súkkulaði og sætabrauð.Með æði fyrir ananas og broddi Alla meðgönguna hef ég verið mikið fyrir ferskan ananas og svo drekk ég óendanlega mikið af mjólk. Það er eitthvað sem ég hef ekki verið fyrir áður. Svo frá því að ég varð ófrísk hef ég verið sólgin í ábrystir með kanilsykri en hef ekki náð að verða mér úti um flösku af brodd (spurning hvort einhver bóndi vill vera svo indæll og selja mér flösku?).Gaman að versla á ófæddan drenginn Það sem mér finnst svo gaman við að vita kynið er að sjálfsögðu að versla og undirbúa komu barnsins. Það getur verið frekar snúið að versla á barn sem er á leiðinni ef maður veit ekki kynið því oftar en ekki eru fötin í frekar kynjaskiptum litum og mikið um það að til dæmis samfellur eru saman í pakka og þá eru hvítar en svo annað hvort bleikar eða bláar með. Ég er verslunarsjúk en það hefur minnkað töluvert þráhyggjuna að versla á sjálfa mig því núna finnst mér skemmtilegra að versla á ófæddan drenginn minn.Þægilegt að versla á netinu Ég rakst á frábæra síðu Skoffin.is sem flytur inn sænskar vörur. Fötin eru flest úr 100% lífrænni bómull. Barnafötin eru alveg hrikalega falleg og litrík en ég féll strax fyrir þeim. Ekki skemmir fyrir að mér finnst verðið líka mjög gott. Þarna fékk ég alveg frábæra þjónustu. Ég fékk svör í gegnum tölvupóst alveg eins og skot og fötin sem ég verslaði voru síðan send til mín daginn eftir.Hér má skoða fötin sem ég verslaði á litla herramanninn minn. Heilsa Tengdar fréttir Ég geng með lítinn herramann Það sem stóð að sjálfsögðu upp úr í sónarnum var að fá að vita kynið og ég geng með lítinn herramann og er hæstánægð með það... 20. október 2011 20:16 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira
Ég er gengin rúmar 22 vikur og er ennþá mjög hress og spræk eins og ég hef verið alla meðgönguna. Ég hef ekki fundið fyrir flökurleika í eitt skipti allan tímann og vona að sjálfsögðu að ég sleppi alveg við það.Þreytan farin að segja til sín aftur Ég var ofboðslega þreytt í byrjun meðgöngunnar og er það aðeins farið að segja til sín aftur en ég gæti vel trúað því að það væri aðallega út af svefnleysi. Það truflar svefninn að þurfa að vakna til að fara á klósettið fjórum sinnum á næturna og síðan á ég í kjölfarið erfitt með að sofna aftur - en það er nú ekkert sem er að fara með mig.Tekur inn lýsi en leyfir sér súkkulaði Ég hef tekið fólínsýru frá því að ég komst að því að ég væri ófrísk en það er afskaplega gott fyrir okkur. Margir læknar segja að fólinsýra sé bráðnauðsynleg fyrir verðandi mæður. Einnig tek ég inn lýsi í töfluformi. Ég passa mig svo á að borða reglulega af hollum og góðum mat þó ég leyfi mér að sjálfsögðu líka súkkulaði og sætabrauð.Með æði fyrir ananas og broddi Alla meðgönguna hef ég verið mikið fyrir ferskan ananas og svo drekk ég óendanlega mikið af mjólk. Það er eitthvað sem ég hef ekki verið fyrir áður. Svo frá því að ég varð ófrísk hef ég verið sólgin í ábrystir með kanilsykri en hef ekki náð að verða mér úti um flösku af brodd (spurning hvort einhver bóndi vill vera svo indæll og selja mér flösku?).Gaman að versla á ófæddan drenginn Það sem mér finnst svo gaman við að vita kynið er að sjálfsögðu að versla og undirbúa komu barnsins. Það getur verið frekar snúið að versla á barn sem er á leiðinni ef maður veit ekki kynið því oftar en ekki eru fötin í frekar kynjaskiptum litum og mikið um það að til dæmis samfellur eru saman í pakka og þá eru hvítar en svo annað hvort bleikar eða bláar með. Ég er verslunarsjúk en það hefur minnkað töluvert þráhyggjuna að versla á sjálfa mig því núna finnst mér skemmtilegra að versla á ófæddan drenginn minn.Þægilegt að versla á netinu Ég rakst á frábæra síðu Skoffin.is sem flytur inn sænskar vörur. Fötin eru flest úr 100% lífrænni bómull. Barnafötin eru alveg hrikalega falleg og litrík en ég féll strax fyrir þeim. Ekki skemmir fyrir að mér finnst verðið líka mjög gott. Þarna fékk ég alveg frábæra þjónustu. Ég fékk svör í gegnum tölvupóst alveg eins og skot og fötin sem ég verslaði voru síðan send til mín daginn eftir.Hér má skoða fötin sem ég verslaði á litla herramanninn minn.
Heilsa Tengdar fréttir Ég geng með lítinn herramann Það sem stóð að sjálfsögðu upp úr í sónarnum var að fá að vita kynið og ég geng með lítinn herramann og er hæstánægð með það... 20. október 2011 20:16 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira
Ég geng með lítinn herramann Það sem stóð að sjálfsögðu upp úr í sónarnum var að fá að vita kynið og ég geng með lítinn herramann og er hæstánægð með það... 20. október 2011 20:16