Ég geng með lítinn herramann Kristrún Ösp Barkardóttir verðandi móðir skrifar 20. október 2011 20:16 Kristrún Ösp fyrirsæta, sem er gengin 20 vikur og 1 dag með sitt fyrsta barn, deilir reynslu sinni um meðgönguna og hennar upplifun hér á Lífinu. Ég fór í 20 vikna sónar í dag sem ég er búin að bíða spennt eftir eða síðan ég fór í 12 vikna sónar. Hermann, besti vinur minn, kom með mér og þetta var alveg yndislegt. Litla gullið veifaði til okkar og brosti. Ég sá fallega vangann á barninu vel og það virtist vera voðalega hugsi enda sagði ljósan að þetta gæti nú bara verið lítill spekingur. Ég fékk svo frábærar myndir með mér heim sem ég ætla að passa vel upp á.Ótti og yndisleg upplifun Ljósmóðirin, sem hefur skoðað mig í öll skiptin, er alveg hreint yndisleg og það gerir þessa upplifun ennþá skemmtilegri því hún er frábær og góð. Ég hugsa að margar, og ég ætla að leyfa mér að segja flestar konur, óttast einhverntíman að eiga á hættu að missa fóstrið á milli 12-20 viku en ég sjálf var orðin svolítið áhyggjufull svo það sem mér fannst best var að sjá og heyra strax hjartslátt þegar ljósmóðirin setti tækið á magann á mér.Liggur yfir bókum Oftast eru þetta áhyggjur sem koma upp úr þurru af því að við ættum að vera farnar að finna fyrir hreyfingum og hinu og þessu á þessum tíma meðgöngunnar. Eins og með allt annað er það rosalega misjafnt, áhyggjur eru samt sem áður líka jákvæðar því ef ég hefði ekki haft neinar þá væri ég ekki búin að liggja yfir bókum og afla mér upplýsinga á netinu um meðgöngu og ungabörn.Gengur með heilbrigðan herramann Hjartað, lungu og nýrun voru meðal annars skoðuð og það kom vel út úr öllu og ekkert sem ég þarf að hafa áhyggjur af. Ég er í skýjunum með að gullið mitt virðist vera heilbrigt. Það sem stóð að sjálfsögðu upp úr í sónarnum var að fá að vita kynið og ég geng með lítinn herramann og er hæstánægð með það.Finnur hreyfingarnar greinilega Fylgjan hjá mér er á framvegg svo ég finn ekkert voðalega kröftugar hreyfingar eða spörk en ég fór að finna fyrir því í fyrradag þegar ég lagðist upp í rúm og slakaði á. Þá legg ég hendurnar á magann og finn spörkin og hreyfingarnar þangað til að ég sofna.Líður vel Það er yndislegt og ég hlakka til að koma heim á kvöldin þegar ég hef lokið vinnudegi og öllu því sem ég þarf að gera. Ég fer í gott bað og dekra aðeins við sjálfa mig, leggst svo upp í rúm á kvöldin og finn gullið mitt hreyfa sig. Heilsa Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Ég fór í 20 vikna sónar í dag sem ég er búin að bíða spennt eftir eða síðan ég fór í 12 vikna sónar. Hermann, besti vinur minn, kom með mér og þetta var alveg yndislegt. Litla gullið veifaði til okkar og brosti. Ég sá fallega vangann á barninu vel og það virtist vera voðalega hugsi enda sagði ljósan að þetta gæti nú bara verið lítill spekingur. Ég fékk svo frábærar myndir með mér heim sem ég ætla að passa vel upp á.Ótti og yndisleg upplifun Ljósmóðirin, sem hefur skoðað mig í öll skiptin, er alveg hreint yndisleg og það gerir þessa upplifun ennþá skemmtilegri því hún er frábær og góð. Ég hugsa að margar, og ég ætla að leyfa mér að segja flestar konur, óttast einhverntíman að eiga á hættu að missa fóstrið á milli 12-20 viku en ég sjálf var orðin svolítið áhyggjufull svo það sem mér fannst best var að sjá og heyra strax hjartslátt þegar ljósmóðirin setti tækið á magann á mér.Liggur yfir bókum Oftast eru þetta áhyggjur sem koma upp úr þurru af því að við ættum að vera farnar að finna fyrir hreyfingum og hinu og þessu á þessum tíma meðgöngunnar. Eins og með allt annað er það rosalega misjafnt, áhyggjur eru samt sem áður líka jákvæðar því ef ég hefði ekki haft neinar þá væri ég ekki búin að liggja yfir bókum og afla mér upplýsinga á netinu um meðgöngu og ungabörn.Gengur með heilbrigðan herramann Hjartað, lungu og nýrun voru meðal annars skoðuð og það kom vel út úr öllu og ekkert sem ég þarf að hafa áhyggjur af. Ég er í skýjunum með að gullið mitt virðist vera heilbrigt. Það sem stóð að sjálfsögðu upp úr í sónarnum var að fá að vita kynið og ég geng með lítinn herramann og er hæstánægð með það.Finnur hreyfingarnar greinilega Fylgjan hjá mér er á framvegg svo ég finn ekkert voðalega kröftugar hreyfingar eða spörk en ég fór að finna fyrir því í fyrradag þegar ég lagðist upp í rúm og slakaði á. Þá legg ég hendurnar á magann og finn spörkin og hreyfingarnar þangað til að ég sofna.Líður vel Það er yndislegt og ég hlakka til að koma heim á kvöldin þegar ég hef lokið vinnudegi og öllu því sem ég þarf að gera. Ég fer í gott bað og dekra aðeins við sjálfa mig, leggst svo upp í rúm á kvöldin og finn gullið mitt hreyfa sig.
Heilsa Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira