Umfjöllun: Valsmenn unnu þægilegan sigur á Aftureldingu Stefán Árni Pálsson í Vodafone-höllinni skrifar 29. september 2011 20:58 Mynd/HAG Valsmenn unnu fínan sigur á lið Aftureldingar, 25-20, í Vodafone-höllinni í kvöld, en gestirnir höfðu eins marks forystu í hálfleik. Heimamenn tóku öll völd í síðari hálfleik og unnu sannfærandi. Hlynur Morthens átti stórleik og varði 19 skot. Sturla Ásgeirsson var einnig fínn fyrir heimamenn en hann gerði 8 mörk. Liðin átti nokkuð erfitt með að koma boltanum í netið til að byrja með, en eftir tíu mínútna leik var staðan 3-2 fyrir Aftureldingu. Hlynur Morthens, markvörður Vals, varði vel í fyrri hálfleiknum en leikmenn Aftureldingar skutu aftur á móti oft á tíðum beint á hann. Jafnt var nánast á öllum tölum allan hálfleikinn, en gestirnir alltaf einu skrefi á undan. Liðin gerðu fjöldann allan af mistökum í hálfleiknum og það einkenndi fyrstu 30 mínúturnar. Staðan var því 12-11 í hálfleik fyrir Aftureldingu. Valsmenn hófu síðari hálfleikinn mun betur og gerðu strax þrjú mörk í röð og breyttu stöðunni í 14-12. Eftir það höfðu þeir yfirhöndina í leiknum. Hlynur Morthen hélt áfram uppteknum hætti og varði vel og Valsmenn keyrðu alltaf hratt í bakið á gestunum og skoruðu mörg mörk í kjölfarið. Leikmenn Aftureldingar voru oft á tíðum óþolinmóðir og tóku stundum rangar ákvarðanir í þeirra sóknaraðgerðum. Valur náði mest 6 marka forystu í stöðunni 23-17 og unnu að lokum þægilegan sigur 25-20.Valur - Afturelding 25-20 (11-12)Mörk Vals (skot): Sturla Ásgeirsson 8/2 (9/2), Anton Rúnarsson 6 (12), Finnur Ingi Stefánsson 4 (9), Valdimar Fannar Þórsson 2 (2), Sigfús Sigurðsson 2 (4), Sveinn Aron Sveinsson 1 (1), Atli Báruson 1 (2), Einar Guðmundsson 0 (1), Gunnar Harðarson 0 (3), Magnús Einarsson 0 (1), Agnar Smári Jónsson 0 (2).Varin skot: Hlynur Morthens 19 (19/3, 50%), Ingvar Kristinn Guðmundsson 0/1 (1 , 50%)Hraðaupphlaupsmörk: 5 ( Finnur Ingi 3, Sturla og Sveinn Aron)Fiskuð víti: 2 (Sigfús Sigurðsson 2)Utan vallar: 6 mínúturMörk Aftureldingar (skot): Hilmar Stefánsson 5/3 (7/4), Jóhann Jóhannsson 3 (9/1), Þorlákur Sigurjónsson 3 (4), Eyþór Vestmann 2 (3), Daníel Jónsson 2 (5), Þrándur Gíslason Roth 2 (5), Sverrir Hermannsson 1 (10), Helgi Héðinsson 1 (1), Einar Héðinsson 1 (1), Pétur Júníusson 0 (1).Varin skot: Davíð Svansson 9 (27, 0%.), Hafþór Einarsson 4(9/2 , 30%.)Hraðaupphlaup: 3 (Hilmar, Jóhann og Þorlákur)Fiskuð víti: 5 (Þrándur, Jón Andri, Hilmar, Jóhann og Einar)Utan vallar: 8 mín Olís-deild karla Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Fleiri fréttir Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ Sjá meira
Valsmenn unnu fínan sigur á lið Aftureldingar, 25-20, í Vodafone-höllinni í kvöld, en gestirnir höfðu eins marks forystu í hálfleik. Heimamenn tóku öll völd í síðari hálfleik og unnu sannfærandi. Hlynur Morthens átti stórleik og varði 19 skot. Sturla Ásgeirsson var einnig fínn fyrir heimamenn en hann gerði 8 mörk. Liðin átti nokkuð erfitt með að koma boltanum í netið til að byrja með, en eftir tíu mínútna leik var staðan 3-2 fyrir Aftureldingu. Hlynur Morthens, markvörður Vals, varði vel í fyrri hálfleiknum en leikmenn Aftureldingar skutu aftur á móti oft á tíðum beint á hann. Jafnt var nánast á öllum tölum allan hálfleikinn, en gestirnir alltaf einu skrefi á undan. Liðin gerðu fjöldann allan af mistökum í hálfleiknum og það einkenndi fyrstu 30 mínúturnar. Staðan var því 12-11 í hálfleik fyrir Aftureldingu. Valsmenn hófu síðari hálfleikinn mun betur og gerðu strax þrjú mörk í röð og breyttu stöðunni í 14-12. Eftir það höfðu þeir yfirhöndina í leiknum. Hlynur Morthen hélt áfram uppteknum hætti og varði vel og Valsmenn keyrðu alltaf hratt í bakið á gestunum og skoruðu mörg mörk í kjölfarið. Leikmenn Aftureldingar voru oft á tíðum óþolinmóðir og tóku stundum rangar ákvarðanir í þeirra sóknaraðgerðum. Valur náði mest 6 marka forystu í stöðunni 23-17 og unnu að lokum þægilegan sigur 25-20.Valur - Afturelding 25-20 (11-12)Mörk Vals (skot): Sturla Ásgeirsson 8/2 (9/2), Anton Rúnarsson 6 (12), Finnur Ingi Stefánsson 4 (9), Valdimar Fannar Þórsson 2 (2), Sigfús Sigurðsson 2 (4), Sveinn Aron Sveinsson 1 (1), Atli Báruson 1 (2), Einar Guðmundsson 0 (1), Gunnar Harðarson 0 (3), Magnús Einarsson 0 (1), Agnar Smári Jónsson 0 (2).Varin skot: Hlynur Morthens 19 (19/3, 50%), Ingvar Kristinn Guðmundsson 0/1 (1 , 50%)Hraðaupphlaupsmörk: 5 ( Finnur Ingi 3, Sturla og Sveinn Aron)Fiskuð víti: 2 (Sigfús Sigurðsson 2)Utan vallar: 6 mínúturMörk Aftureldingar (skot): Hilmar Stefánsson 5/3 (7/4), Jóhann Jóhannsson 3 (9/1), Þorlákur Sigurjónsson 3 (4), Eyþór Vestmann 2 (3), Daníel Jónsson 2 (5), Þrándur Gíslason Roth 2 (5), Sverrir Hermannsson 1 (10), Helgi Héðinsson 1 (1), Einar Héðinsson 1 (1), Pétur Júníusson 0 (1).Varin skot: Davíð Svansson 9 (27, 0%.), Hafþór Einarsson 4(9/2 , 30%.)Hraðaupphlaup: 3 (Hilmar, Jóhann og Þorlákur)Fiskuð víti: 5 (Þrándur, Jón Andri, Hilmar, Jóhann og Einar)Utan vallar: 8 mín
Olís-deild karla Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Fleiri fréttir Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ Sjá meira