„Það er góð tilfinning að slá ríkjandi bikarmeistara út af laginu,“ sagði Ólafur Páll Snorrason, leikmaður FH, eftir sigurinn gegn KR í kvöld.
„Við vorum betri í alla staði í kvöld og ég er mjög ánægður með leik liðsins. Það kemur ekkert hvaða lið sem er í Krikann og ná stigum“.
„Það kom smá stress í liðið í restina en við erum með Gulla í markinu og hann bjargaði okkur í kvöld“.

