Ísland vann um helgina glæsilegan 3-1 sigur á Noregi í undankeppni EM 2013. Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði tvö marka Íslands og Margrét Lára Viðarsdóttir eitt.
Fyrri hálfleikur var eign Íslendinga frá upphafi til enda þar sem stelpurnar okkar léku á als oddi og skoruðu þrjú góð mörk. Mörk Hólmfríðar voru bæði stórglæsilegt en Margrét Lára skoraði sitt mark úr vítaspyrnu sem hún fiskaði sjálf.
Rúmlega þrjú þúsund áhorfendur mættu á Laugardalsvöllinn en Ísland mætir næst Belgíu á miðvikudagskvöldið á sama stað.
Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, fór á völlinn og tók þessar myndir.
Myndasyrpa af sigri Íslands gegn Noregi
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið



„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“
Íslenski boltinn


Fjögur lið á toppnum með fjögur stig
Íslenski boltinn

Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð
Íslenski boltinn

Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold
Enski boltinn

Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla
Enski boltinn


Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn