„Það var gott að ná í þetta stig þar sem Stjörnumenn voru bara mjög góðir,“ sagði Jónas Þór Næs, leikmaður Vals, eftir leikinn í kvöld.
„Núna verðum við bara að taka það góða úr þessum leik og halda síðan áfram og undirbúa okkar fyrir næsta leik sem verður á sunnudaginn“.
„Við vorum ágætir í fyrri hálfleiknum, en Stjörnumenn komu ákveðnir í síðari hálfleikinn og því var gott að ná í þetta stig“.
Jónas: Mikilvægt að ná í þetta stig
Stefán Árni Pálsson á Vodafonevellinum skrifar
Mest lesið


„Þetta var hið fullkomna kvöld“
Fótbolti

„Þetta er ekki búið“
Fótbolti




Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð
Enski boltinn


„Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“
Íslenski boltinn
