Eyjamenn kunna heldur betur vel við sig á Vodafonevellinum enda búnir að leggja Val þar í tvígang í sumar. Í gær vann ÍBV, 2-3, í leik liðanna í Valitorbikarnum.
Haraldur Guðjónsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vellinum í gær og myndaði leikinn.
Afraksturinn má sjá hér að neðan.

