Kjartan: Í þessu til að hitta úr stóru skotunum Henry Birgir Gunnarsson í Röstinni skrifar 23. mars 2011 22:30 Stjörnumaðurinn Kjartan Atli Kjartansson átti ansi stóran þátt í sigri sinna manna í Röstinni í kvöld. Hann setti niður rosalegan þrist þegar öðrum leikmönnum virtist fyrirmunað að skora. Þessi þrjú stig skiptu öllu máli því Grindavík náði ekki að jafna eftir það. "Þetta var stórt skot og maður er í þessu til þess að hitta úr þessum stóru skotum. Þegar maður er svona opinn þá skýtur maður," sagði Kjartan brosmildur en Teitur þjálfari hefði líklega tekið hann í gegn ef hann hefði klúðrað skotinu. "Hann var eitthvað að ljúga því að honum liði betur þegar ég tók skotið en það er algert kjaftæði. Ég gat gefið boltann þarna en ég vildi fá pepp fyrir sjálfan mig þannig að ég ákvað að taka skotið." Kjartan Atli segir að Stjörnumönnum líði vel á útivelli því þá mæti áhorfendur betur en á heimaleikjum liðsins. "Það var gaman að sjá hvað komu margir úr Garðabænum. Ég hef sagt það áður að okkur þyki betra að spila á útivelli og Garðbæingar mega taka það til sín. Það eru rútur á útileikina og þá eru allir mættir á réttum tíma. Á heimavelli eru allir að borða samlokur eða Stjörnuborgara þegar leikurinn byrjar. Það var frábært að fá þennan stuðning frá upphafi og áhorfendur skiptu rosalegu máli í kvöld." Dominos-deild karla Skroll-Íþróttir Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Sjá meira
Stjörnumaðurinn Kjartan Atli Kjartansson átti ansi stóran þátt í sigri sinna manna í Röstinni í kvöld. Hann setti niður rosalegan þrist þegar öðrum leikmönnum virtist fyrirmunað að skora. Þessi þrjú stig skiptu öllu máli því Grindavík náði ekki að jafna eftir það. "Þetta var stórt skot og maður er í þessu til þess að hitta úr þessum stóru skotum. Þegar maður er svona opinn þá skýtur maður," sagði Kjartan brosmildur en Teitur þjálfari hefði líklega tekið hann í gegn ef hann hefði klúðrað skotinu. "Hann var eitthvað að ljúga því að honum liði betur þegar ég tók skotið en það er algert kjaftæði. Ég gat gefið boltann þarna en ég vildi fá pepp fyrir sjálfan mig þannig að ég ákvað að taka skotið." Kjartan Atli segir að Stjörnumönnum líði vel á útivelli því þá mæti áhorfendur betur en á heimaleikjum liðsins. "Það var gaman að sjá hvað komu margir úr Garðabænum. Ég hef sagt það áður að okkur þyki betra að spila á útivelli og Garðbæingar mega taka það til sín. Það eru rútur á útileikina og þá eru allir mættir á réttum tíma. Á heimavelli eru allir að borða samlokur eða Stjörnuborgara þegar leikurinn byrjar. Það var frábært að fá þennan stuðning frá upphafi og áhorfendur skiptu rosalegu máli í kvöld."
Dominos-deild karla Skroll-Íþróttir Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Sjá meira