Ólafur ræddi ekki við Eið Smára 16. mars 2011 09:30 Ólafur Jóhannesson þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta valdi ekki Eið Smára Guðjohnsen í landsliðshópinn fyrir næsta verkefni A-landsliðsins gegn Kýpur í undankeppni Evrópukeppninnar. Ólafur sagði í samtali við Hans Steinar Bjarnason í gær að hann hefði ekki rætt við Eið Smára fyrir valið og þjálfarinn sagði ennfremur að það hefði ekki komið fram hvort Eiður væri hættur að gefa kost á sér í landsliðið. „Staða hans í Englandi hjá þessum tveimur liðum hefur ekki verið eins og við höfum viljað. Hann er ekki að spila og ég sá ekki ástæðu til þess að velja hann," sagði Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari m.a. í gær. Ræddir þú eitthvað við Eið um þetta landsliðsval? „Nei" Hefur nokkuð komið upp í umræðunni að hann sé hugsanlega ða hætta í landsliðinu? „Hann hefur ekki sagt mér það". Ingvar Þór Kale, marvkörður Íslandsmeistaraliðs Breiðabliks var valinn í fyrsta sinn í landsliðið og Stefán Logi Magnússon markvörður Lilleström í Noregi kemur aftur inn í hópinn. Árni Gautur Arason markvörður er ekki valinn sem og Veigar Páll Gunnarsson leikmaður Stabæk.Hópurinn er þannig skipaður: Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson (FH) Stefán Logi Magnússon (Lilleström) Ingvar Þór Kale (Breiðablik) Varnarmenn: Hermann Hreiðarsson (Portsmouth) Indriði Sigurðsson (Viking) Kristján Örn Sigurðsson (Hönefoss) Grétar Rafn Steinsson (Bolton) Birkir Már Sævarsson (Brann) Ragnar Sigurðsson (Gautaborg) Bjarni Ólafur Eiríksson (Stabæk) Miðjumenn: Aron Einar Gunnarsson (Coventry) Ólafur Ingi Skúlason (Sönderjyske) Rúrik Gíslason (OB) Arnór Smárason (Esbjerg) Jóhann Berg Guðmundsson (AZ Alkmaar) Eggert Gunnþór Jónsson (Hearts) Birkir Bjarnason (Viking) Guðmundur Kristjánsson (Breiðablik) Gylfi Þór Sigurðsson (Hoffenheim) Sóknarmenn: Heiðar Helguson (QPR) Kolbeinn Sigþórsson (AZ Alkmaar) Alfreð Finnbogason (Lokeren) Íslenski boltinn Tengdar fréttir Eiður ekki í landsliðshópnum sem mætir Kýpur Ólafur Jóhannesson þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta tilkynnti í dag leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Kýpur sem fram fer 26. mars á Kýpur. Eiður Smári Guðjohnsen leikmaður Fulham er ekki í leikmannahópnum en alls eru 10 leikmenn úr U-21 árs landsliðinu valdir í þetta verkefni. 15. mars 2011 13:36 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
Ólafur Jóhannesson þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta valdi ekki Eið Smára Guðjohnsen í landsliðshópinn fyrir næsta verkefni A-landsliðsins gegn Kýpur í undankeppni Evrópukeppninnar. Ólafur sagði í samtali við Hans Steinar Bjarnason í gær að hann hefði ekki rætt við Eið Smára fyrir valið og þjálfarinn sagði ennfremur að það hefði ekki komið fram hvort Eiður væri hættur að gefa kost á sér í landsliðið. „Staða hans í Englandi hjá þessum tveimur liðum hefur ekki verið eins og við höfum viljað. Hann er ekki að spila og ég sá ekki ástæðu til þess að velja hann," sagði Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari m.a. í gær. Ræddir þú eitthvað við Eið um þetta landsliðsval? „Nei" Hefur nokkuð komið upp í umræðunni að hann sé hugsanlega ða hætta í landsliðinu? „Hann hefur ekki sagt mér það". Ingvar Þór Kale, marvkörður Íslandsmeistaraliðs Breiðabliks var valinn í fyrsta sinn í landsliðið og Stefán Logi Magnússon markvörður Lilleström í Noregi kemur aftur inn í hópinn. Árni Gautur Arason markvörður er ekki valinn sem og Veigar Páll Gunnarsson leikmaður Stabæk.Hópurinn er þannig skipaður: Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson (FH) Stefán Logi Magnússon (Lilleström) Ingvar Þór Kale (Breiðablik) Varnarmenn: Hermann Hreiðarsson (Portsmouth) Indriði Sigurðsson (Viking) Kristján Örn Sigurðsson (Hönefoss) Grétar Rafn Steinsson (Bolton) Birkir Már Sævarsson (Brann) Ragnar Sigurðsson (Gautaborg) Bjarni Ólafur Eiríksson (Stabæk) Miðjumenn: Aron Einar Gunnarsson (Coventry) Ólafur Ingi Skúlason (Sönderjyske) Rúrik Gíslason (OB) Arnór Smárason (Esbjerg) Jóhann Berg Guðmundsson (AZ Alkmaar) Eggert Gunnþór Jónsson (Hearts) Birkir Bjarnason (Viking) Guðmundur Kristjánsson (Breiðablik) Gylfi Þór Sigurðsson (Hoffenheim) Sóknarmenn: Heiðar Helguson (QPR) Kolbeinn Sigþórsson (AZ Alkmaar) Alfreð Finnbogason (Lokeren)
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Eiður ekki í landsliðshópnum sem mætir Kýpur Ólafur Jóhannesson þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta tilkynnti í dag leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Kýpur sem fram fer 26. mars á Kýpur. Eiður Smári Guðjohnsen leikmaður Fulham er ekki í leikmannahópnum en alls eru 10 leikmenn úr U-21 árs landsliðinu valdir í þetta verkefni. 15. mars 2011 13:36 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
Eiður ekki í landsliðshópnum sem mætir Kýpur Ólafur Jóhannesson þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta tilkynnti í dag leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Kýpur sem fram fer 26. mars á Kýpur. Eiður Smári Guðjohnsen leikmaður Fulham er ekki í leikmannahópnum en alls eru 10 leikmenn úr U-21 árs landsliðinu valdir í þetta verkefni. 15. mars 2011 13:36