Þingmaður Sjálfstæðisflokks hefur rétt fyrir sér Björg Eva Erlendsdóttir skrifar 5. mars 2011 06:00 Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að fulltrúar notenda svæða innan Vatnajökulsþjóðgarðs séu meira og minna kolvitlausir. Með þeim rökum gagnrýnir hann umhverfisráðherra fyrir verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs. Svandís Svavarsdóttir ber í bætifláka og segir að gangandi ferðamenn sem hafi kannski að jafnaði lægra í þjóðfélaginu, séu ekki kolvitlausir. En hvað veit ráðherrann um þá sem ekki heyrist í? Skotveiðimenn eru kolvitlausir, jeppamenn eru kolvitlausir og fulltrúar Hagsmunasamtaka frekra karla (algengasta gerð íslenskra samtaka) eru allir kolvitlausir. Og það heyrist bara í þeim. Fólkið sem Svandís Svavarsdóttir telur sig vita að sé ekki kolvitlaust er ósýnilegt. Það er aldrei í fréttum og í rauninni er ekki hægt að fullyrða að það sé til. Að leyfa fólki að vera til er ábyrgð fjölmiðla, en hana eru þeir eru ekki að axla. Það fundu samtök ungs fólk sem héldu blaðamannafund í vikunni, til að kynna þá framtíð sem þau vildu sjá. Þau höfðu ekki í hótunum og rödd þeirra barst ekki út í samfélagið. Í söguritun og opinberri umræðu segir fátt af hógværum. Ómögulegt er að vita hvort þeir séu sáttir. Þeir lifa lífi sínu í kyrrþey, ef þeir eru til. En skotveiðimenn og jeppafélög eru örugglega til, drunurnar og púðurskotin leyna sér ekki þegar þeir mæta í fjölmiðlana á hverjum morgni. Meira og minna kolvitlausir, eins og Kristján Þór bendir réttilega á. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Björg Eva Erlendsdóttir Mest lesið Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Kvartað yfir erlendum aðilum? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Verkfærið sem vantar í fjármálastjórnun sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir Skoðun Frá torfkofum til tækifæra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Skoðun Að klúðra með stæl í tilefni alþjóðlega Mistakadagsins Ingrid Kuhlman Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Ég þori að veðja Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist Skoðun Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga Skoðun Skoðun Skoðun Ég þori að veðja Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja skrifar Skoðun Munum eftir baráttu kvenna alltaf og alls staðar Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Verkfærið sem vantar í fjármálastjórnun sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir skrifar Skoðun Að klúðra með stæl í tilefni alþjóðlega Mistakadagsins Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Kvartað yfir erlendum aðilum? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Frá torfkofum til tækifæra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist skrifar Skoðun Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal skrifar Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar Skoðun Fálmandi í myrkrinu? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson skrifar Skoðun Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga skrifar Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson skrifar Skoðun Er Vegagerðin við völd á Íslandi? Gauti Kristmannsson,Lilja S. Jónsdóttir skrifar Skoðun Rannsókn lögreglunnar í Keflavík á Geirfinnsmálinu Valtýr Sigurðsson skrifar Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lukkudagar lífsins Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Heimsveldið má vera evrópskt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Laxness, Njáll og Egill við góða heilsu í FÁ! Helgi Sæmundur Helgason skrifar Skoðun Hvað á Selfoss sameiginlegt með Róm, Berlín, Prag og París? Axel Sigurðsson skrifar Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Eflum geðheilsu alla daga Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Getur fólk með gigt látið drauma sína rætast? Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Drifkraftur bata – Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Sjá meira
Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að fulltrúar notenda svæða innan Vatnajökulsþjóðgarðs séu meira og minna kolvitlausir. Með þeim rökum gagnrýnir hann umhverfisráðherra fyrir verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs. Svandís Svavarsdóttir ber í bætifláka og segir að gangandi ferðamenn sem hafi kannski að jafnaði lægra í þjóðfélaginu, séu ekki kolvitlausir. En hvað veit ráðherrann um þá sem ekki heyrist í? Skotveiðimenn eru kolvitlausir, jeppamenn eru kolvitlausir og fulltrúar Hagsmunasamtaka frekra karla (algengasta gerð íslenskra samtaka) eru allir kolvitlausir. Og það heyrist bara í þeim. Fólkið sem Svandís Svavarsdóttir telur sig vita að sé ekki kolvitlaust er ósýnilegt. Það er aldrei í fréttum og í rauninni er ekki hægt að fullyrða að það sé til. Að leyfa fólki að vera til er ábyrgð fjölmiðla, en hana eru þeir eru ekki að axla. Það fundu samtök ungs fólk sem héldu blaðamannafund í vikunni, til að kynna þá framtíð sem þau vildu sjá. Þau höfðu ekki í hótunum og rödd þeirra barst ekki út í samfélagið. Í söguritun og opinberri umræðu segir fátt af hógværum. Ómögulegt er að vita hvort þeir séu sáttir. Þeir lifa lífi sínu í kyrrþey, ef þeir eru til. En skotveiðimenn og jeppafélög eru örugglega til, drunurnar og púðurskotin leyna sér ekki þegar þeir mæta í fjölmiðlana á hverjum morgni. Meira og minna kolvitlausir, eins og Kristján Þór bendir réttilega á.
Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar
Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar