Glæsilegur sigur hjá Íslandi gegn Þýskalandi Henry Birgir Gunnarsson í Laugardalshöll skrifar 9. mars 2011 15:59 Guðjón Valur Sigurðsson. Mynd/Vilhelm Strákarnir okkar unnu frábæran sigur, 36-31, á Þjóðverjum í Laugardalshöllinni í kvöld. Leikurinn var liður í undankeppni EM 2011 og hreinlega varð að vinnast. Strákarnir okkar sýndu sparihliðarnar í kvöld og það var hrein unun að fylgjast með leik liðsins. Fyrri hálfleikur var hreint stórbrotinn hjá strákunum en þá keyrðu þeir Þjóðverjana gjörsamlega í kaf. Björgvin Páll varði 14 skot í hálfleiknum, Guðjón Valur skoraði 8 mörk í öllum regnbogans litum og Aron var einnig magnaður með 6 mörk. Þjóðverjar áttu engin svör við frábærum leik íslenska liðsins og staðan í leikhléi 21-14. Strákarnir pössuðu upp á að gefa ekkert eftir í síðari hálfleik. Juku við forskotið í upphafi en um miðjan hálfleik fóru Þjóðverjar að saxa á forskotið sem var mest níu mörk. Þegar Þjóðverjar náðu að minnka muninn í fjögur mörk, 27-23, sögðu strákarnir hingað og ekki lengra. Gáfu aftur í og skildu Þjóðverjana eftir í hæfilegri fjarlægð. Þeir þurfa að endurtaka leikinn næsta sunnudag er liðin mætast á nýjan leik og að þessu sinni í Þýskalandi. Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og má sjá lýsinguna hér að neðan. Ísland-Þýskaland 36-31 (21-14) Mörk Íslands (skot): Guðjón Valur Sigurðsson 12 (13), Aron Pálmarsson 8 (11), Ólafur Stefánsson 7/3 (10/4), Alexander Petersson 3 (4), Róbert Gunnarsson 3 (4), Sverre Jakobsson 1 (1), Ingimundur Ingimundarson 1 (2), Arnór Atlason 1 (4).Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 23/2 (54/3) 43%.Hraðaupphlaup: 9 (Guðjón 6, Róbert, Ingimundur, Sverre).Fiskuð víti: 4 (Róbert 2, Ólafur, Aron).Utan vallar: 10 mín.Mörk Þýskalands (skot): Mimi Kraus 5 (11/1), Christian Sprenger 4 (6), Lars Kaufmann 4 (6), Uwe Gensheimer 3/1 (7/2), Dominik Klein 3 (4), Sebastian Preiss 3 (3), Michael Haass 3 (4), Adrian Pfahl 2 (6), Steffen Weinhold 2 (4), Pascal Hens 1 (2), Patrick Groetzki 1 (3).Varin skot: Silvio Heinevetter 7 (28/2) 25%, Carsten Lichtlein 2 (17/2) 12%.Hraðaupphlaup: 2 (Sprenger, Kraus).Fiskuð víti: 3 (Pfahl, Heinl, Weinhold)Utan vallar: 12 mín Íslenski handboltinn Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Sjá meira
Strákarnir okkar unnu frábæran sigur, 36-31, á Þjóðverjum í Laugardalshöllinni í kvöld. Leikurinn var liður í undankeppni EM 2011 og hreinlega varð að vinnast. Strákarnir okkar sýndu sparihliðarnar í kvöld og það var hrein unun að fylgjast með leik liðsins. Fyrri hálfleikur var hreint stórbrotinn hjá strákunum en þá keyrðu þeir Þjóðverjana gjörsamlega í kaf. Björgvin Páll varði 14 skot í hálfleiknum, Guðjón Valur skoraði 8 mörk í öllum regnbogans litum og Aron var einnig magnaður með 6 mörk. Þjóðverjar áttu engin svör við frábærum leik íslenska liðsins og staðan í leikhléi 21-14. Strákarnir pössuðu upp á að gefa ekkert eftir í síðari hálfleik. Juku við forskotið í upphafi en um miðjan hálfleik fóru Þjóðverjar að saxa á forskotið sem var mest níu mörk. Þegar Þjóðverjar náðu að minnka muninn í fjögur mörk, 27-23, sögðu strákarnir hingað og ekki lengra. Gáfu aftur í og skildu Þjóðverjana eftir í hæfilegri fjarlægð. Þeir þurfa að endurtaka leikinn næsta sunnudag er liðin mætast á nýjan leik og að þessu sinni í Þýskalandi. Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og má sjá lýsinguna hér að neðan. Ísland-Þýskaland 36-31 (21-14) Mörk Íslands (skot): Guðjón Valur Sigurðsson 12 (13), Aron Pálmarsson 8 (11), Ólafur Stefánsson 7/3 (10/4), Alexander Petersson 3 (4), Róbert Gunnarsson 3 (4), Sverre Jakobsson 1 (1), Ingimundur Ingimundarson 1 (2), Arnór Atlason 1 (4).Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 23/2 (54/3) 43%.Hraðaupphlaup: 9 (Guðjón 6, Róbert, Ingimundur, Sverre).Fiskuð víti: 4 (Róbert 2, Ólafur, Aron).Utan vallar: 10 mín.Mörk Þýskalands (skot): Mimi Kraus 5 (11/1), Christian Sprenger 4 (6), Lars Kaufmann 4 (6), Uwe Gensheimer 3/1 (7/2), Dominik Klein 3 (4), Sebastian Preiss 3 (3), Michael Haass 3 (4), Adrian Pfahl 2 (6), Steffen Weinhold 2 (4), Pascal Hens 1 (2), Patrick Groetzki 1 (3).Varin skot: Silvio Heinevetter 7 (28/2) 25%, Carsten Lichtlein 2 (17/2) 12%.Hraðaupphlaup: 2 (Sprenger, Kraus).Fiskuð víti: 3 (Pfahl, Heinl, Weinhold)Utan vallar: 12 mín
Íslenski handboltinn Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn