Ásta Birna: Viljum halda bikarnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. febrúar 2011 12:45 Mynd/Valli Ásta Birna Gunnarsdóttir, fyrirliði Fram, segir að liðið ætli að selja sig dýrt í bikarúrslitaleiknum gegn Valsmönnum í dag og að markmiðið sé að sjálfsögðu að halda bikarnum í Safamýrinni. Fram hafði betur í úrslitaleik þessara sömu liða í fyrra, 20-19, eftir að Pavla Nevalirova hafði slegið inn boltann á lokasekúndu leiksins eftir að Berglind Íris Hansdóttir, þáverandi markvörður Vals, hafði varið boltann. Valur náði svo að hefna ófaranna í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn um vorið og er nú handhafi allra titlanna sem í boði eru - fyrir utan bikarmeistaraitilinn. Þessi lið hafa háð margar rimmur og má búast við annarri slíkri í dag. „Þetta snýst orðið meira um sálfræðina og andlegan undirbúning enda þekkja leikmenn þessara liða hvorn annan svo vel. Þetta er sálfræðileg barátta," sagði Ásta Birna. „Við gerum ýmislegt til að undirbúa okkur. Bæði spjallar hópurinn saman á fundum og svo er líka mikilvægt að hver og einn leikmaður undirbúi sig á sinn hátt." „En það er alveg ljóst að við viljum halda bikarnum. Við búum að góðri reynslu frá því í fyrra og þó svo að Valsmenn hafi unnið fleiri leiki gegn okkur eru þetta alltaf hörkuleikir." Valur hefur unnið Fram í þau skipti sem liðin hafa mæst í vetur. „Við höfum verið að glíma við meiðsli í vetur og var erfitt að missa bæði þær Stellu [Sigurðardóttur] og Hildi [Þorgeirsdóttur og ég held að það muni heilmiklu að fá þær aftur inn." Leikmenn þessara liða eru margir samherjar í íslenska landsliðinu en Ásta Birna segir það engu máli skipta þegar út í leikinn er komið. „Ég held ekki. Það þekkjast hvort eð er allir svo vel í þessari deild og eru góðir vinir utan vallar. Það gleymist allt um leið þegar leikurinn hefst." Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Sjá meira
Ásta Birna Gunnarsdóttir, fyrirliði Fram, segir að liðið ætli að selja sig dýrt í bikarúrslitaleiknum gegn Valsmönnum í dag og að markmiðið sé að sjálfsögðu að halda bikarnum í Safamýrinni. Fram hafði betur í úrslitaleik þessara sömu liða í fyrra, 20-19, eftir að Pavla Nevalirova hafði slegið inn boltann á lokasekúndu leiksins eftir að Berglind Íris Hansdóttir, þáverandi markvörður Vals, hafði varið boltann. Valur náði svo að hefna ófaranna í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn um vorið og er nú handhafi allra titlanna sem í boði eru - fyrir utan bikarmeistaraitilinn. Þessi lið hafa háð margar rimmur og má búast við annarri slíkri í dag. „Þetta snýst orðið meira um sálfræðina og andlegan undirbúning enda þekkja leikmenn þessara liða hvorn annan svo vel. Þetta er sálfræðileg barátta," sagði Ásta Birna. „Við gerum ýmislegt til að undirbúa okkur. Bæði spjallar hópurinn saman á fundum og svo er líka mikilvægt að hver og einn leikmaður undirbúi sig á sinn hátt." „En það er alveg ljóst að við viljum halda bikarnum. Við búum að góðri reynslu frá því í fyrra og þó svo að Valsmenn hafi unnið fleiri leiki gegn okkur eru þetta alltaf hörkuleikir." Valur hefur unnið Fram í þau skipti sem liðin hafa mæst í vetur. „Við höfum verið að glíma við meiðsli í vetur og var erfitt að missa bæði þær Stellu [Sigurðardóttur] og Hildi [Þorgeirsdóttur og ég held að það muni heilmiklu að fá þær aftur inn." Leikmenn þessara liða eru margir samherjar í íslenska landsliðinu en Ásta Birna segir það engu máli skipta þegar út í leikinn er komið. „Ég held ekki. Það þekkjast hvort eð er allir svo vel í þessari deild og eru góðir vinir utan vallar. Það gleymist allt um leið þegar leikurinn hefst."
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Sjá meira