Eurovision: Við erum í þvílíku hamingjukasti - myndband Ellý Ármanns skrifar 29. maí 2010 18:15 Við hittum framkvæmdastjóra íslenska Eurovisionhópsins, Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, systur Heru Bjarkar, eftir æfinguna í dag. „Við erum í þvílíku hamingjukasti hérna," sagði Þórdís Lóa ánægð. Hún notaði tækifærið og þakkaði Írisi í Liber, Kolbrúnu í Kow og stelpunum í Kron Kron fyrir ómetanlega aðstoð. „Þetta gefur okkur svakalega mikið," sagði hún. Eurovision Skroll-Lífið Tengdar fréttir Eurovision: Greinilega ekkert stressuð - myndband Íslenski Eurovision hópurinn sem staddur er í Osló er greinilega afslappaður þrátt fyrir þá staðreynd að stóra stundin rennur upp í kvöld. Þegar við mynduðum þau yfirgefa rútuna fyrir utan hótelið þeirra fyrir tæpri stundu voru þau skellihlæjandi eins og sjá má í myndskeiðinu. 29. maí 2010 14:00 Eurovision: Lokaæfingin gekk vel - myndband Myndskeiðið var tekið fyrir 30 mínútum af íslenska Eurovisionhópnum fyrir utan hótelið sem þau dvelja á í Osló. Nú tekur klukkutíma hvíld við áður en þau leggja aftur af stað í rútu í Telenor höllina þar sem keppnin fer fram. Sjá má að vel liggur á mannskapnum. 29. maí 2010 13:45 Eurovision: Ég er ekkert að stressa mig yfir þessu - myndband „Ég er ekkert að stressa mig yfir þessu," sagði Örlygur Smári sem er höfundur lagsins Je ne sais quoi ásamt Heru, þegar við hittum hann eftir lokaæfinguna sem fram fór fyrr í dag. Íslenski hópurinn er í þessum töluðu orðum á leiðinni í Telenor höllina í Osló eftir að hafa hvílt sig. Eftir tæpa tvo klukkutíma rennur stóra stundin upp. 29. maí 2010 17:30 Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Hræddur við að deyja aftur í svefni Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Hræddur við að deyja aftur í svefni „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
Við hittum framkvæmdastjóra íslenska Eurovisionhópsins, Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, systur Heru Bjarkar, eftir æfinguna í dag. „Við erum í þvílíku hamingjukasti hérna," sagði Þórdís Lóa ánægð. Hún notaði tækifærið og þakkaði Írisi í Liber, Kolbrúnu í Kow og stelpunum í Kron Kron fyrir ómetanlega aðstoð. „Þetta gefur okkur svakalega mikið," sagði hún.
Eurovision Skroll-Lífið Tengdar fréttir Eurovision: Greinilega ekkert stressuð - myndband Íslenski Eurovision hópurinn sem staddur er í Osló er greinilega afslappaður þrátt fyrir þá staðreynd að stóra stundin rennur upp í kvöld. Þegar við mynduðum þau yfirgefa rútuna fyrir utan hótelið þeirra fyrir tæpri stundu voru þau skellihlæjandi eins og sjá má í myndskeiðinu. 29. maí 2010 14:00 Eurovision: Lokaæfingin gekk vel - myndband Myndskeiðið var tekið fyrir 30 mínútum af íslenska Eurovisionhópnum fyrir utan hótelið sem þau dvelja á í Osló. Nú tekur klukkutíma hvíld við áður en þau leggja aftur af stað í rútu í Telenor höllina þar sem keppnin fer fram. Sjá má að vel liggur á mannskapnum. 29. maí 2010 13:45 Eurovision: Ég er ekkert að stressa mig yfir þessu - myndband „Ég er ekkert að stressa mig yfir þessu," sagði Örlygur Smári sem er höfundur lagsins Je ne sais quoi ásamt Heru, þegar við hittum hann eftir lokaæfinguna sem fram fór fyrr í dag. Íslenski hópurinn er í þessum töluðu orðum á leiðinni í Telenor höllina í Osló eftir að hafa hvílt sig. Eftir tæpa tvo klukkutíma rennur stóra stundin upp. 29. maí 2010 17:30 Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Hræddur við að deyja aftur í svefni Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Hræddur við að deyja aftur í svefni „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
Eurovision: Greinilega ekkert stressuð - myndband Íslenski Eurovision hópurinn sem staddur er í Osló er greinilega afslappaður þrátt fyrir þá staðreynd að stóra stundin rennur upp í kvöld. Þegar við mynduðum þau yfirgefa rútuna fyrir utan hótelið þeirra fyrir tæpri stundu voru þau skellihlæjandi eins og sjá má í myndskeiðinu. 29. maí 2010 14:00
Eurovision: Lokaæfingin gekk vel - myndband Myndskeiðið var tekið fyrir 30 mínútum af íslenska Eurovisionhópnum fyrir utan hótelið sem þau dvelja á í Osló. Nú tekur klukkutíma hvíld við áður en þau leggja aftur af stað í rútu í Telenor höllina þar sem keppnin fer fram. Sjá má að vel liggur á mannskapnum. 29. maí 2010 13:45
Eurovision: Ég er ekkert að stressa mig yfir þessu - myndband „Ég er ekkert að stressa mig yfir þessu," sagði Örlygur Smári sem er höfundur lagsins Je ne sais quoi ásamt Heru, þegar við hittum hann eftir lokaæfinguna sem fram fór fyrr í dag. Íslenski hópurinn er í þessum töluðu orðum á leiðinni í Telenor höllina í Osló eftir að hafa hvílt sig. Eftir tæpa tvo klukkutíma rennur stóra stundin upp. 29. maí 2010 17:30