Ólafur: Var búinn að gleyma að ég hefði gert eitthvað í maí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2010 23:15 Ólafur Stefánsson með bikarinn í kvöld. Mynd/Vilhelm Ólafur Stefánsson var kosinn Íþróttamaður ársins í fjórða sinn í kvöld og bauð að venju upp á athyglisvert og skemmtilegt viðtal við sjónvarpsmennina Hjört Júlíus Hjartarson og Adolf Inga Erlingsson. „Ég var nokkuð viss síðast að ég myndi fá þetta og verð að viðurkenna það. Ég bjóst ekki við þessu núna og fór fyrst að kveikja á því fyrir nokkrum dögum þegar fólk fór að tala um þetta," sagði Ólafur Stefánsson í sjónvarpsviðtali eftir að hann var kosinn Íþróttamaður ársins. „Ég er búinn að vera rokkandi þarna í Þýskalandi og var búinn að gleyma því að ég hafi gert eitthvað í maí. Þetta er gott en kannski ekki gott að því leyti að ég hefði viljað sjá einhvern fyrir ofan mig því það hefði verið betra fyrir Ísland ef einhver hefði verið betri," sagði Ólafur af mikill hógværð. Ólafur sagði vera skipulagður en skipulagningin færi samt ekki fram í einhverjum exel-skjölum. „Ég er í rauninni forrit sjálfur. Líkaminn minn er mitt fyrirtæki og hann gengur alltaf fyrir. Ég er hjátrúarfullur og trúi því að litlir hlutir geti vafið upp á sig og orðið að einhverju góðu eða slæmu," sagði Ólafur meðal annars í þessu viðtali. „Handboltinn er minn litli heimur. Ég er ekki það vitlaus að segja hvernig á að reka banka eða eitthvað svoleiðis. Ég þekki mín takmörk og það hjálpar mér," sagði Ólafur. Aðspurður um hógværðina talaði Ólafur um að hann væri mjög stoltur inn í sér þó svo að hann væri ekki að spreða því út um allt. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Sjá meira
Ólafur Stefánsson var kosinn Íþróttamaður ársins í fjórða sinn í kvöld og bauð að venju upp á athyglisvert og skemmtilegt viðtal við sjónvarpsmennina Hjört Júlíus Hjartarson og Adolf Inga Erlingsson. „Ég var nokkuð viss síðast að ég myndi fá þetta og verð að viðurkenna það. Ég bjóst ekki við þessu núna og fór fyrst að kveikja á því fyrir nokkrum dögum þegar fólk fór að tala um þetta," sagði Ólafur Stefánsson í sjónvarpsviðtali eftir að hann var kosinn Íþróttamaður ársins. „Ég er búinn að vera rokkandi þarna í Þýskalandi og var búinn að gleyma því að ég hafi gert eitthvað í maí. Þetta er gott en kannski ekki gott að því leyti að ég hefði viljað sjá einhvern fyrir ofan mig því það hefði verið betra fyrir Ísland ef einhver hefði verið betri," sagði Ólafur af mikill hógværð. Ólafur sagði vera skipulagður en skipulagningin færi samt ekki fram í einhverjum exel-skjölum. „Ég er í rauninni forrit sjálfur. Líkaminn minn er mitt fyrirtæki og hann gengur alltaf fyrir. Ég er hjátrúarfullur og trúi því að litlir hlutir geti vafið upp á sig og orðið að einhverju góðu eða slæmu," sagði Ólafur meðal annars í þessu viðtali. „Handboltinn er minn litli heimur. Ég er ekki það vitlaus að segja hvernig á að reka banka eða eitthvað svoleiðis. Ég þekki mín takmörk og það hjálpar mér," sagði Ólafur. Aðspurður um hógværðina talaði Ólafur um að hann væri mjög stoltur inn í sér þó svo að hann væri ekki að spreða því út um allt.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Sjá meira