Ólafur tilkynnir landsliðið: Hermann og Eiður Smári báðir í hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2010 13:35 Ólafur Jóhannesson og Geir Þorsteinsson á fundinum í dag. Mynd/Anton Ólafur Jóhannesson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er búinn að tilkynna landsliðshóp sinn fyrir komandi leik á móti Portúgal í undankeppni EM 2012. Þetta er þriðji leikur Íslands í undankeppninni en tveir þeir fyrstu töpuðust á móti Noregi og Danmörku. Ólafur gat ekki valið átta leikmenn sem voru í hópnum í leikjunum á móti Noregi og Danmörku, sjö leikmenn sem verða uppteknir með 21 árs landsliðinu og fyrirliðann Sölva Geir Ottesen sem er meiddur. Ólafur kallar á Hermann Hreiðarsson þó svo að hann hafi ekki spilað með sínu liði vegna meiðsla. Eiður Smári Guðjohnsen er valinn í hópinn en hann hefur lítið fengið að spila með Stoke síðan hann kom til félagsins í haust. Eins og fram kom á Vísi í morgun þá eru þeir Theodór Elmar Bjarnason og Gunnar Heiðar Þorvaldsson báðir komnir í landsliðið á nýjan leik. Ólafur valdi fimm leikmenn úr Pepsi-deild karla í hópinn, FH-ingana Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, Matthías Vilhjálmsson og Ólaf Pál Snorrason, Blikann Arnór Svein Aðalsteinsson og KR-inginn Guðjón Baldvinsson.Íslenski A-landsliðshópurinn á móti Portúgal:Markverðir Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, FH Árni Gautur Arason, Odd GrenlandVarnarmenn Hermann Hreiðarsson, Portsmouth Indriði Sigurðsson, Viking FK Kristján Örn Sigurðsson, Hönefoss Grétar Rafn Steinsson, Bolton Birkir Már Sævarsson, Brann Bjarni Ólafur Eiríksson, Stabæk IF Ragnar Sigurðsson, IFK Gautaborg Arnór Sveinn Aðalsteinsson, BreiðablikMiðjumenn Helgi Valur Daníelsson, AIK Ólafur Ingi Skúlason, Sönderjysk E Theodór Elmar Bjarnason, IFK Gautaborg Jónas Guðni Sævarsson, Halmstad Steinþór Freyr Þorsteinsson, Örgryte Matthías Vilhjálmsson, FH Ólafur Páll Snorrason, FHSóknarmenn Eiður Smári Guðjohnsen, Stoke Heiðar Helguson, Queen Park Rangers Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk IF Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Fredrikstad Guðjón Baldvinsson, KR Íslenski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er búinn að tilkynna landsliðshóp sinn fyrir komandi leik á móti Portúgal í undankeppni EM 2012. Þetta er þriðji leikur Íslands í undankeppninni en tveir þeir fyrstu töpuðust á móti Noregi og Danmörku. Ólafur gat ekki valið átta leikmenn sem voru í hópnum í leikjunum á móti Noregi og Danmörku, sjö leikmenn sem verða uppteknir með 21 árs landsliðinu og fyrirliðann Sölva Geir Ottesen sem er meiddur. Ólafur kallar á Hermann Hreiðarsson þó svo að hann hafi ekki spilað með sínu liði vegna meiðsla. Eiður Smári Guðjohnsen er valinn í hópinn en hann hefur lítið fengið að spila með Stoke síðan hann kom til félagsins í haust. Eins og fram kom á Vísi í morgun þá eru þeir Theodór Elmar Bjarnason og Gunnar Heiðar Þorvaldsson báðir komnir í landsliðið á nýjan leik. Ólafur valdi fimm leikmenn úr Pepsi-deild karla í hópinn, FH-ingana Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, Matthías Vilhjálmsson og Ólaf Pál Snorrason, Blikann Arnór Svein Aðalsteinsson og KR-inginn Guðjón Baldvinsson.Íslenski A-landsliðshópurinn á móti Portúgal:Markverðir Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, FH Árni Gautur Arason, Odd GrenlandVarnarmenn Hermann Hreiðarsson, Portsmouth Indriði Sigurðsson, Viking FK Kristján Örn Sigurðsson, Hönefoss Grétar Rafn Steinsson, Bolton Birkir Már Sævarsson, Brann Bjarni Ólafur Eiríksson, Stabæk IF Ragnar Sigurðsson, IFK Gautaborg Arnór Sveinn Aðalsteinsson, BreiðablikMiðjumenn Helgi Valur Daníelsson, AIK Ólafur Ingi Skúlason, Sönderjysk E Theodór Elmar Bjarnason, IFK Gautaborg Jónas Guðni Sævarsson, Halmstad Steinþór Freyr Þorsteinsson, Örgryte Matthías Vilhjálmsson, FH Ólafur Páll Snorrason, FHSóknarmenn Eiður Smári Guðjohnsen, Stoke Heiðar Helguson, Queen Park Rangers Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk IF Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Fredrikstad Guðjón Baldvinsson, KR
Íslenski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Sjá meira