Aska úr Eyjafjallajökli gerði það að verkum að krabbameinslæknir hjá ríkisspítalanum í Northampton í Englandi tafðist erlendis í fríi og uppskurðum hjá spítalanum þurfti að seinka töluvert.
Krabbameinssjúklingum fækkaði um níu prósent á þessu tímabili, ekki vegna lækkunar í tíðni krabbameins, heldur meðal annars vegna þess að þeir þurftu að bíða svo lengi eftir greiningu og meðferð sökum fjarveru lækna. Stjórn spítalans er að vinna í málinu og skipuleggja endurbætur.
- sv