Íslenskt lið með á Evrópumeistaramótinu í áströlskum fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2010 17:00 Íslenska landsliðið í áströlskum fótbolta. Íslenska landsliðið í áströlskum fótbolta tekur um næstu helgi þátt í sínu fyrsta evrópumeistaramóti í íþróttinni í Danmörku og Svíþjóð. Mótið stendur yfir dagana 1.-7. ágúst og mun íslenska liðið leika í riðli með heimamönnum Danmörk, Finnlandi og Englandi. Sextán leikmenn eru inná í hvoru liði og leiknar eru 4x15 mínútur. Þótt íslenska liðið sé ungt og fremur óreynt, eru innan liðsins sterkir leikmenn sem hafa mikla reynslu af íþróttinni erlendis, s.s. í Danmörku og Frakklandi. Fyrirliði liðsins, Friðgeir Torfi Ásgeirsson, er því bjartsýnn á góðan árangur á mótinu: "Liðið er vel undirbúið og mikill hugur í leikmönnum. Nýju strákarnir hafa náð betri tökum á íþróttinni en nokkur þorði að vona og allir reynsluboltarnir eru með utan Brynjars Ragnarssonar (atvinnumann hjá Cronulla Sharks í Sydney) sem meiddist á hné og er úti í 2-3 mánuði," sagði Friðgeir Torfi Ásgeirsson í fréttatilkynningu. Íslenska liðið er lang "yngsta" liðið á mótinu enda hefur áströlsk knattspyrna einungis verið stunduð hér á landi í rétt rúmlega ár. Af þeim sökum hefur þátttaka liðsins vakið ómælda athygli sérstaklega eftir mjög sterka innkomu á Evrópubikarmótið í Króatíu (http://www.ec2010.info/participants/icelandic-ravens) sem fram fór 2009. Ástralskur fótbolti, sem hefur fengið nafnið andspyrna, er nýleg íþrótt hér á landi, en í örum vexti. Þrjú lið eru nú hér á landi, sem keppa í Íslandsmóti í fyrsta skipti nú í sumar.Hægt er að fylgjast má með framvindu mótsins á síðunni http://www.ec2010.info/ Íþróttir Mest lesið Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Ísland aldrei sent jafn fjölmennt lið á HM í utanvegahlaupum Áfall fyrir Houston Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Sjá meira
Íslenska landsliðið í áströlskum fótbolta tekur um næstu helgi þátt í sínu fyrsta evrópumeistaramóti í íþróttinni í Danmörku og Svíþjóð. Mótið stendur yfir dagana 1.-7. ágúst og mun íslenska liðið leika í riðli með heimamönnum Danmörk, Finnlandi og Englandi. Sextán leikmenn eru inná í hvoru liði og leiknar eru 4x15 mínútur. Þótt íslenska liðið sé ungt og fremur óreynt, eru innan liðsins sterkir leikmenn sem hafa mikla reynslu af íþróttinni erlendis, s.s. í Danmörku og Frakklandi. Fyrirliði liðsins, Friðgeir Torfi Ásgeirsson, er því bjartsýnn á góðan árangur á mótinu: "Liðið er vel undirbúið og mikill hugur í leikmönnum. Nýju strákarnir hafa náð betri tökum á íþróttinni en nokkur þorði að vona og allir reynsluboltarnir eru með utan Brynjars Ragnarssonar (atvinnumann hjá Cronulla Sharks í Sydney) sem meiddist á hné og er úti í 2-3 mánuði," sagði Friðgeir Torfi Ásgeirsson í fréttatilkynningu. Íslenska liðið er lang "yngsta" liðið á mótinu enda hefur áströlsk knattspyrna einungis verið stunduð hér á landi í rétt rúmlega ár. Af þeim sökum hefur þátttaka liðsins vakið ómælda athygli sérstaklega eftir mjög sterka innkomu á Evrópubikarmótið í Króatíu (http://www.ec2010.info/participants/icelandic-ravens) sem fram fór 2009. Ástralskur fótbolti, sem hefur fengið nafnið andspyrna, er nýleg íþrótt hér á landi, en í örum vexti. Þrjú lið eru nú hér á landi, sem keppa í Íslandsmóti í fyrsta skipti nú í sumar.Hægt er að fylgjast má með framvindu mótsins á síðunni http://www.ec2010.info/
Íþróttir Mest lesið Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Ísland aldrei sent jafn fjölmennt lið á HM í utanvegahlaupum Áfall fyrir Houston Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Sjá meira