Jose Mourinho hefur staðfastlega neitað því að hann muni stýra landsliði Ghana á HM í sumar. Hann segist ætla að taka sér sumarfrí í staðinn.
Orðrómurinn gekk svo langt, að Mourinho stýrði landsliði Ghana í nokkrar vikur fyrir eina milljón dollara, að bæði hann og knattspyrnusamband Ghana sendu frá sér yfirlýsingar.
Þær voru birtar á heimasíðu knattspyrnusambandsins í gær. Serbinn Milovan Rajevac mun því áfram stýra landsliðinu á HM.
Yfirlýsing Mourinho: Tek ekki við Ghana yfir HM
Hjalti Þór Hreinsson skrifar

Mest lesið





Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi
Körfubolti

Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota
Enski boltinn

Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann
Handbolti



Diogo Jota lést í bílslysi
Fótbolti