NBA: Lakers vann fjórða leikinn í röð án Kobe Bryant Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2010 09:00 Shannon Brown lék vel í forföllum Kobe Bryant. Mynd/AFP Það fór ekki svo að Kobe Bryant snéri aftur í lið Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það kom ekki að sök því liðið vann sinn fjórða leik í röð án stórstjörnunnar sinnar. Los Angeles Lakers vann 104-94 sigur á Golden State Warriors þar sem varamaður Kobe Bryant, Shannon Brown, setti nýtt persónulegt met með 27 stigum og 10 fráköstum. Andrew Bynum var með 21 stig og 7 fráköst fyrir lakers í sínum fyrsta leik eftir meiðsli. Anthony Morrow skoraði 23 stig fyrir Golden State.New Jersey Nets vann sjaldséðan sigur þegar liðið vann Charlotte Bobcats 103-94 en þetta var aðeins fimmti sigur liðsins á tímabilinu. Courtney Lee skoraði 21 stig fyrir Nets og Devin Harris bætti við 17 stigum. Gerald Wallace var með 21 stig og 10 fráköst hjá Charlotte.Dallas Mavericks tefldi fram nýjum mönnum á móti Oklahoma City Thunder en það dugði þó skammt. Kevin Durant var með 25 stig og 14 fráköst í 99-86 sigri Oklahoma City. Caron Butler skoraði 13 stig í sínum fyrsta leik með Dallas en Dirk Nowitzki var stigahæstur með 24 stig. Þetta var sjöundi sigur Oklahoma City í röð og 26. leikurinn í röð sem Kevin Durant skorar 25 stig eða meira.Dwyane Wade var með 24 stig í 105-78 sigri Miami Heat á Philadelphia 76ers. Jermaine O'Neal bætti við 20 stigum í þriðja sigri Miami-liðsins í röð.Derrick Rose hitti úr fyrstu 9 skotunum sínum og var með 29 stig í 118-85 stórsigri Chicago Bulls á New York Knicks. Þetta var fjórða tap New York og jafnframt það 13. í 17 leikjum. David Lee var með 24 stig og 12 fráköst fyrir Knicks.Jason Richardson skoraði 27 stig og Amare Stoudemire bætti við 21stigi og 10 fráköstum í 109-95 sigri Phoenix Suns á Memphis Grizzlies en þetta var sjötti sigur liðsins í síðustu sjö leikjum. Steve Nash gaf 16 stoðsendingar í leiknum.Deron Williams var með 17 stig og 15 stoðsendingar þegar Utah Jazz vann 104-95 sigur á Houston Rockets. Mehmet Okur var með 21 stig og Paul Millsap bætti við 20 stigum og 12 fráköstum í 14. sigri Utah í 16 leikjum.Rasheed Wallace og Paul Pierce voru báðir með 17 stig í 95-92 sigri Boston Celtics á Sacramento Kings. Boston var fyrir leikinn búið að tapa tveimur leikjum í röð og fimm af síðustu átta leikjum sínum.Martell Webster var með 28 stig og LaMarcus Aldridge skoraði 22 stig þegar Portland Trail Blazers vann þægilegan 108-87 sigur á Los Angeles Clippers. Þetta var fimmta tap Los Angeles Clippers í röð og það 9. í síðustu 10 leikjum.Svíinn Jonas Jerebko skoraði 21 stig í 108-85 sigri Detroit Pistons á Minnesota Timberwolves en þetta var þriðji sigur liðsins í fjórum leikjum. Kevin Love var með 22 stig og 15 fráköst hjá Minnesota.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Charlotte Bobcats-New Jersey Nets 94-103 Philadelphia 76Ers-Miami Heat 78-105 Detroit Pistons-Minnesota Timberwolves 108-85 Chicago Bulls-New York Knicks 118-85 Memphis Grizzlies-Phoenix Suns 95-109 Oklahoma City Thunder-Dallas Mavericks 99-86 Houston Rockets-Utah Jazz 95-104 Portland Trail Blazers-Los Angeles Clippers 109-87 Sacramento Kings-Boston Celtics 92-95 Los Angeles Lakers-Golden State Warriors 104-94 NBA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Sjá meira
Það fór ekki svo að Kobe Bryant snéri aftur í lið Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það kom ekki að sök því liðið vann sinn fjórða leik í röð án stórstjörnunnar sinnar. Los Angeles Lakers vann 104-94 sigur á Golden State Warriors þar sem varamaður Kobe Bryant, Shannon Brown, setti nýtt persónulegt met með 27 stigum og 10 fráköstum. Andrew Bynum var með 21 stig og 7 fráköst fyrir lakers í sínum fyrsta leik eftir meiðsli. Anthony Morrow skoraði 23 stig fyrir Golden State.New Jersey Nets vann sjaldséðan sigur þegar liðið vann Charlotte Bobcats 103-94 en þetta var aðeins fimmti sigur liðsins á tímabilinu. Courtney Lee skoraði 21 stig fyrir Nets og Devin Harris bætti við 17 stigum. Gerald Wallace var með 21 stig og 10 fráköst hjá Charlotte.Dallas Mavericks tefldi fram nýjum mönnum á móti Oklahoma City Thunder en það dugði þó skammt. Kevin Durant var með 25 stig og 14 fráköst í 99-86 sigri Oklahoma City. Caron Butler skoraði 13 stig í sínum fyrsta leik með Dallas en Dirk Nowitzki var stigahæstur með 24 stig. Þetta var sjöundi sigur Oklahoma City í röð og 26. leikurinn í röð sem Kevin Durant skorar 25 stig eða meira.Dwyane Wade var með 24 stig í 105-78 sigri Miami Heat á Philadelphia 76ers. Jermaine O'Neal bætti við 20 stigum í þriðja sigri Miami-liðsins í röð.Derrick Rose hitti úr fyrstu 9 skotunum sínum og var með 29 stig í 118-85 stórsigri Chicago Bulls á New York Knicks. Þetta var fjórða tap New York og jafnframt það 13. í 17 leikjum. David Lee var með 24 stig og 12 fráköst fyrir Knicks.Jason Richardson skoraði 27 stig og Amare Stoudemire bætti við 21stigi og 10 fráköstum í 109-95 sigri Phoenix Suns á Memphis Grizzlies en þetta var sjötti sigur liðsins í síðustu sjö leikjum. Steve Nash gaf 16 stoðsendingar í leiknum.Deron Williams var með 17 stig og 15 stoðsendingar þegar Utah Jazz vann 104-95 sigur á Houston Rockets. Mehmet Okur var með 21 stig og Paul Millsap bætti við 20 stigum og 12 fráköstum í 14. sigri Utah í 16 leikjum.Rasheed Wallace og Paul Pierce voru báðir með 17 stig í 95-92 sigri Boston Celtics á Sacramento Kings. Boston var fyrir leikinn búið að tapa tveimur leikjum í röð og fimm af síðustu átta leikjum sínum.Martell Webster var með 28 stig og LaMarcus Aldridge skoraði 22 stig þegar Portland Trail Blazers vann þægilegan 108-87 sigur á Los Angeles Clippers. Þetta var fimmta tap Los Angeles Clippers í röð og það 9. í síðustu 10 leikjum.Svíinn Jonas Jerebko skoraði 21 stig í 108-85 sigri Detroit Pistons á Minnesota Timberwolves en þetta var þriðji sigur liðsins í fjórum leikjum. Kevin Love var með 22 stig og 15 fráköst hjá Minnesota.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Charlotte Bobcats-New Jersey Nets 94-103 Philadelphia 76Ers-Miami Heat 78-105 Detroit Pistons-Minnesota Timberwolves 108-85 Chicago Bulls-New York Knicks 118-85 Memphis Grizzlies-Phoenix Suns 95-109 Oklahoma City Thunder-Dallas Mavericks 99-86 Houston Rockets-Utah Jazz 95-104 Portland Trail Blazers-Los Angeles Clippers 109-87 Sacramento Kings-Boston Celtics 92-95 Los Angeles Lakers-Golden State Warriors 104-94
NBA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Sjá meira