Guðmundur: Er mjög sáttur með riðilinn okkar Ómar Þorgeirsson skrifar 24. júní 2009 18:30 Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson og Óskar Bjarni Óskarsson aðstoðarþjálfari. Í dag varð ljóst hverjir verða andstæðingar karlalandsliðs Íslands í handbolta á lokakeppni EM í Austurríki í byrjun næsta árs en Danmörk, Serbía og Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Austurríki eru með Íslandi í b-riðli mótsins. Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson var búinn að melta dráttinn þegar Vísir heyrði hljóðið í honum og var afar sáttur með niðurstöðuna. „Ég er bara mjög sáttur með riðilinn og við munum mæta skemmtilegum liðum. Það er frábært að mæta heimaþjóðinni sem Dagur er að þjálfa og síðan eru Danir auðvitað í sérstöku uppáhaldi hjá okkur og það er alltaf gaman að spila við þá. Serbar eru með hörkulið líka en ég held að við getum bara verið sáttir með þennan riðil," segir Guðmundur. Guðmundur fer nú á fullt ásamt HSÍ við að skipuleggja undirbúning íslenska liðsins fyrir lokakeppnina og hlakkar til þess að takast á við það. „Við vildum sjá hvaða þjóðum við myndum mæta í Austurríki og nú getum við farið að skipuleggja æfingarleiki sem henta okkur fyrir lokakeppnina. Leiki sem undirbúa okkur sem best fyrir að mæta þeim þjóðum sem eru með okkur í riðli. Það verður líka spennandi að fylgjast með því hvernig staðan á leikmannahópnum verður í lokaundirbúningnum því ég vona svo sannarlega að við séum búnir með okkar skammt af meiðslavandræðum. Þó svo að það hafi auðvitað líka þjappað okkur saman og gefið okkur margt að bregðast við þessu ástandi með þeim hætti sem við gerðum," segir Guðmundur. Ítarlegra viðtal við Guðmund birtist í Fréttablaðinu á morgun. Íslenski handboltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Sjá meira
Í dag varð ljóst hverjir verða andstæðingar karlalandsliðs Íslands í handbolta á lokakeppni EM í Austurríki í byrjun næsta árs en Danmörk, Serbía og Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Austurríki eru með Íslandi í b-riðli mótsins. Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson var búinn að melta dráttinn þegar Vísir heyrði hljóðið í honum og var afar sáttur með niðurstöðuna. „Ég er bara mjög sáttur með riðilinn og við munum mæta skemmtilegum liðum. Það er frábært að mæta heimaþjóðinni sem Dagur er að þjálfa og síðan eru Danir auðvitað í sérstöku uppáhaldi hjá okkur og það er alltaf gaman að spila við þá. Serbar eru með hörkulið líka en ég held að við getum bara verið sáttir með þennan riðil," segir Guðmundur. Guðmundur fer nú á fullt ásamt HSÍ við að skipuleggja undirbúning íslenska liðsins fyrir lokakeppnina og hlakkar til þess að takast á við það. „Við vildum sjá hvaða þjóðum við myndum mæta í Austurríki og nú getum við farið að skipuleggja æfingarleiki sem henta okkur fyrir lokakeppnina. Leiki sem undirbúa okkur sem best fyrir að mæta þeim þjóðum sem eru með okkur í riðli. Það verður líka spennandi að fylgjast með því hvernig staðan á leikmannahópnum verður í lokaundirbúningnum því ég vona svo sannarlega að við séum búnir með okkar skammt af meiðslavandræðum. Þó svo að það hafi auðvitað líka þjappað okkur saman og gefið okkur margt að bregðast við þessu ástandi með þeim hætti sem við gerðum," segir Guðmundur. Ítarlegra viðtal við Guðmund birtist í Fréttablaðinu á morgun.
Íslenski handboltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Sjá meira