Guðný og Erna aftur inn í landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2009 13:09 Erna Björk Sigurðardóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir eru báðar í hópnum. Mynd/Anton Brink Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna, hefur valið hópinn fyrir Algarve-bikarinn. Landsliðið heldur til Portúgals á mánudaginn. Ísland er í riðli með Noregi, Bandaríkjunum og Danmörku. Sigurður Ragnar hefur valið 20 leikmenn í þetta verkefni en fyrsti leikurinn verður gegn Noregi, miðvikudaginn 4. mars. Bandaríkin verða mótherjarnir föstudaginn 6. mars og íslensku stelpurnar spila síðan síðasta leikinn í riðlinum á móti Danmörku mánudaginn 9. mars. Allir leikirnir hefjast kl. 15:00 að íslenskum tíma. Það verður síðan leikið um sæti miðvikudaginn 11. mars. Tveir leikmenn koma nú aftur inn í landsliðið eftir erfið krossbandameiðsli en það eru þær Guðný Björk Óðinsdóttir og Erna Björk Sigurðardóttir sem báðar léku síðast með landsliðinu árið 2007. Erna Björk sleit krossbönd í þriðja sinn á ferlinum í apríl 2007 en Guðný sleit krossbönd í hné ári síðar. Helmingur landsliðshópsins spilar með erlendum liðum en af íslensku félögunum þá eiga Valsmenn flesta leikmenn eða fjóra en þrír leikmenn koma síðan frá bæði Breiðabliki og KR. Landsliðshópurinn sem er á leiðinni til Algarve Markmenn Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgården (9 landsleikir) María Björg Ágústsdóttir KR (10 landsleikir) Varnarmenn Katrín Jónsdóttir, Valur (78 landsleikir, 12 mörk) Guðrún Sóley Gunnarsdóttir KR (54 landsleikir, 1 mark) Ásta Árnadóttir Tyresö FF (31 landsleikur) Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir KIF Örebro DFF (23 landsleikir) Sif Atladóttir Valur (8 landsleikir) Miðjumenn Edda Garðarsdóttir KIF Örebro DFF (64 landsleikir, 2 mörk) Dóra María Lárusdóttir Valur (40 landsleikir, 9 mörk) Dóra Stefánsdóttir LdB FC Malmö (37 landsleikir, 3 mörk) Hólmfríður Magnúsdóttir Kristianstads DFF (36 landsleikir, 9 mörk) Erla Steina Arnardóttir Kristianstads DFF (31 landsleikur, 2 mörk) Erna Björk Sigurðardóttir Breiðablik (21 landsleikur) Katrín Ómarsdóttir KR (19 landsleikir, 3 mörk) Guðný Björk Óðinsdóttir Kristianstads DFF (13 landsleikir) Sara Björk Gunnarsdóttir Breiðablik (13 landsleikir, 3 mörk) Rakel Hönnudóttir Bröndby IF (9 landsleikir, 1 mark) Hallbera Guðný Gísladóttir Valur 140986 (6 landsleikir) Framherjar Margrét Lára Viðarsdóttir Linköpings FC (46 landsleikir, 43 mörk) Harpa Þorsteinsdóttir Breiðablik (10 landsleikir) Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Í beinni: Þróttur - Víkingur | Reykjavíkurslagur í Laugardal Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna, hefur valið hópinn fyrir Algarve-bikarinn. Landsliðið heldur til Portúgals á mánudaginn. Ísland er í riðli með Noregi, Bandaríkjunum og Danmörku. Sigurður Ragnar hefur valið 20 leikmenn í þetta verkefni en fyrsti leikurinn verður gegn Noregi, miðvikudaginn 4. mars. Bandaríkin verða mótherjarnir föstudaginn 6. mars og íslensku stelpurnar spila síðan síðasta leikinn í riðlinum á móti Danmörku mánudaginn 9. mars. Allir leikirnir hefjast kl. 15:00 að íslenskum tíma. Það verður síðan leikið um sæti miðvikudaginn 11. mars. Tveir leikmenn koma nú aftur inn í landsliðið eftir erfið krossbandameiðsli en það eru þær Guðný Björk Óðinsdóttir og Erna Björk Sigurðardóttir sem báðar léku síðast með landsliðinu árið 2007. Erna Björk sleit krossbönd í þriðja sinn á ferlinum í apríl 2007 en Guðný sleit krossbönd í hné ári síðar. Helmingur landsliðshópsins spilar með erlendum liðum en af íslensku félögunum þá eiga Valsmenn flesta leikmenn eða fjóra en þrír leikmenn koma síðan frá bæði Breiðabliki og KR. Landsliðshópurinn sem er á leiðinni til Algarve Markmenn Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgården (9 landsleikir) María Björg Ágústsdóttir KR (10 landsleikir) Varnarmenn Katrín Jónsdóttir, Valur (78 landsleikir, 12 mörk) Guðrún Sóley Gunnarsdóttir KR (54 landsleikir, 1 mark) Ásta Árnadóttir Tyresö FF (31 landsleikur) Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir KIF Örebro DFF (23 landsleikir) Sif Atladóttir Valur (8 landsleikir) Miðjumenn Edda Garðarsdóttir KIF Örebro DFF (64 landsleikir, 2 mörk) Dóra María Lárusdóttir Valur (40 landsleikir, 9 mörk) Dóra Stefánsdóttir LdB FC Malmö (37 landsleikir, 3 mörk) Hólmfríður Magnúsdóttir Kristianstads DFF (36 landsleikir, 9 mörk) Erla Steina Arnardóttir Kristianstads DFF (31 landsleikur, 2 mörk) Erna Björk Sigurðardóttir Breiðablik (21 landsleikur) Katrín Ómarsdóttir KR (19 landsleikir, 3 mörk) Guðný Björk Óðinsdóttir Kristianstads DFF (13 landsleikir) Sara Björk Gunnarsdóttir Breiðablik (13 landsleikir, 3 mörk) Rakel Hönnudóttir Bröndby IF (9 landsleikir, 1 mark) Hallbera Guðný Gísladóttir Valur 140986 (6 landsleikir) Framherjar Margrét Lára Viðarsdóttir Linköpings FC (46 landsleikir, 43 mörk) Harpa Þorsteinsdóttir Breiðablik (10 landsleikir)
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Í beinni: Þróttur - Víkingur | Reykjavíkurslagur í Laugardal Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti