Helga Margrét náði ekki HM-lágmarki - bætti Íslandsmet Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. júní 2009 15:02 Helga Margrét Þorsteinsdóttir, sjöþrautarkona. Mynd/Aleksandar Djorovic Helga Margrét Þorsteinsdóttir var hársbreidd frá því að ná lágmarki fyrir HM í fjölþraut sem fer fram í næsta mánuði. Hún bætti þó eigið Íslandsmet í sjöþraut kvenna og fékk bronsverðlaun á mótinu. Hún var að keppa á alþjóðlegu fjölþrautarmóti í Kladno í Tékklandi ásamt Einari Daða Lárusson og Ágústu Tryggvadóttur. Helga Margrét og Ágústa kepptu í sjöþraut kvenna og Einar Daði í tugþraut unglinga nítján ára og yngri. Ekki vantaði nema 22 stig að Helga Margrét næði lágmarkinu en alls hlaut hún 5878 stig sem er nýtt og glæsilegt Íslandsmet í sjöþraut kvenna. Hún var í öðru sæti og ekki nema 58 stigum á eftir Ólympíumeistaranum, Nataliy Dobrynska frá Úkraínu, eftir fyrri keppnisdaginn. Þá var hún á góðri leið með að ná Íslandsmetinu og ná HM-lágmarkinu. Hún byrjaði vel í dag er hún stökk 5,78 metra í langstökki. Það var bæting frá árangri hennar í sömu grein er hún bætti Íslandsmetið sitt. Hún hins vegar náði sér ekki á strik í spjótkasinu og ljóst að hún þyrfti að bæta sig talsvert í 800 metra hlaupinu til að ná HM-lágmarkinu. Hún bætti sig um tvær sekúndur en það dugði því miður ekki til. Engu að síður kom hún fyrst í mark í 800 metra hlaupinu og niðurstaðan glæsilegt Íslandsmet. Metið bætti hún um 157 stig.Árangur Helgu Margrétar: 100 m grindahlaup: 14,19 sek (952 stig) Hástökk: 1,73 m (891 stig) Kúluvarp: 14,09 m (800 stig) 200 m hlaup: 24,77 sek (908 stig)Fyrri dagur: 3551 stig Langstökk: 5,78 m (783 stig) Spjótkast: 40,17 m (671 stig) 800 m hlaup: 2:16,42 mín (873 stig) Samtals: 5878 stig Íþróttir Mest lesið Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Enski boltinn „Hinn íslenski Harry Kane“ Fótbolti Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Fótbolti „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Körfubolti Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Stressið magnast þegar myndavélarnar mæta Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Dagskráin í dag: Salah-lausir Liverpool-menn í Mílanó Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Átta liða úrslitin á HM klár Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið Sjá meira
Helga Margrét Þorsteinsdóttir var hársbreidd frá því að ná lágmarki fyrir HM í fjölþraut sem fer fram í næsta mánuði. Hún bætti þó eigið Íslandsmet í sjöþraut kvenna og fékk bronsverðlaun á mótinu. Hún var að keppa á alþjóðlegu fjölþrautarmóti í Kladno í Tékklandi ásamt Einari Daða Lárusson og Ágústu Tryggvadóttur. Helga Margrét og Ágústa kepptu í sjöþraut kvenna og Einar Daði í tugþraut unglinga nítján ára og yngri. Ekki vantaði nema 22 stig að Helga Margrét næði lágmarkinu en alls hlaut hún 5878 stig sem er nýtt og glæsilegt Íslandsmet í sjöþraut kvenna. Hún var í öðru sæti og ekki nema 58 stigum á eftir Ólympíumeistaranum, Nataliy Dobrynska frá Úkraínu, eftir fyrri keppnisdaginn. Þá var hún á góðri leið með að ná Íslandsmetinu og ná HM-lágmarkinu. Hún byrjaði vel í dag er hún stökk 5,78 metra í langstökki. Það var bæting frá árangri hennar í sömu grein er hún bætti Íslandsmetið sitt. Hún hins vegar náði sér ekki á strik í spjótkasinu og ljóst að hún þyrfti að bæta sig talsvert í 800 metra hlaupinu til að ná HM-lágmarkinu. Hún bætti sig um tvær sekúndur en það dugði því miður ekki til. Engu að síður kom hún fyrst í mark í 800 metra hlaupinu og niðurstaðan glæsilegt Íslandsmet. Metið bætti hún um 157 stig.Árangur Helgu Margrétar: 100 m grindahlaup: 14,19 sek (952 stig) Hástökk: 1,73 m (891 stig) Kúluvarp: 14,09 m (800 stig) 200 m hlaup: 24,77 sek (908 stig)Fyrri dagur: 3551 stig Langstökk: 5,78 m (783 stig) Spjótkast: 40,17 m (671 stig) 800 m hlaup: 2:16,42 mín (873 stig) Samtals: 5878 stig
Íþróttir Mest lesið Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Enski boltinn „Hinn íslenski Harry Kane“ Fótbolti Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Fótbolti „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Körfubolti Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Stressið magnast þegar myndavélarnar mæta Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Dagskráin í dag: Salah-lausir Liverpool-menn í Mílanó Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Átta liða úrslitin á HM klár Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið Sjá meira