F1: Campos þakklátur fyrir valið 12. júní 2009 14:27 Adrian Campos ók þessum Formúlu 1 bíl á sínum tíma, en hefur stofnað eigið lið. mynd: Getty Images Adrian Campos, eigandi eins af þremur liðum sem hefur fengið grænt ljós frá FIA um að keppa í Formúlu 1 á næsta ári segist þakklátur að hafa orðið fyrir valinu. Campos var Formúlu 1 ökumaður á síðustu öld, en stofnaði svo eigin kappaksturslið og er Fernando Alonso meðal ökumanna sem tók sín fyrstu spor með liði Campos. Liðið er staðsett í Madrid en einnig með bækistöð fyrir tæknivinnu í Valencia. Dallara á Ítalíu mun hanna bílanna og Campos fær vélar frá Cosworth vélaframleiðandanum. "Ég er mjög þakklátur fyrir valið og við mætum stoltir á ráslínuna á næsta ári. Ég er búinn að vera í kappakstri í 30 ár og þetta er stórt skref. Ég ræddi við Ecclestone um lið fyrir sex árum, en þá fást honum hugmyndin glórulaus. Núna styður hann okkur heilshugar. Ég býst ekki við sigrum til að byrja með, en núna hefst gríðarleg vinntörn fram að fyrsta móti", sagði Campos. Ökumenn Campos er í tveimur efstu sætunum í GP 2 mótaröðinni sem er næsta mótaröð fyrir neðan Formúlu 1. Sjá nánar um málið Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Adrian Campos, eigandi eins af þremur liðum sem hefur fengið grænt ljós frá FIA um að keppa í Formúlu 1 á næsta ári segist þakklátur að hafa orðið fyrir valinu. Campos var Formúlu 1 ökumaður á síðustu öld, en stofnaði svo eigin kappaksturslið og er Fernando Alonso meðal ökumanna sem tók sín fyrstu spor með liði Campos. Liðið er staðsett í Madrid en einnig með bækistöð fyrir tæknivinnu í Valencia. Dallara á Ítalíu mun hanna bílanna og Campos fær vélar frá Cosworth vélaframleiðandanum. "Ég er mjög þakklátur fyrir valið og við mætum stoltir á ráslínuna á næsta ári. Ég er búinn að vera í kappakstri í 30 ár og þetta er stórt skref. Ég ræddi við Ecclestone um lið fyrir sex árum, en þá fást honum hugmyndin glórulaus. Núna styður hann okkur heilshugar. Ég býst ekki við sigrum til að byrja með, en núna hefst gríðarleg vinntörn fram að fyrsta móti", sagði Campos. Ökumenn Campos er í tveimur efstu sætunum í GP 2 mótaröðinni sem er næsta mótaröð fyrir neðan Formúlu 1. Sjá nánar um málið
Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira