Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. október 2024 22:33 Carlos Sainz fagnaði sigri í mexíkóska kappakstrinum í Formúlu 1 í kvöld. Mark Thompson/Getty Images Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, fagnaði sigri í mexíkóska kappakstrinum sem fram fór í Formúlu 1 í kvöld. Sainz hóf keppnina á ráspól og eftir að hafa misst fremsta sætið um stundarsakir snemma í keppninni kom hann sér aftur á toppinn og leiddi til loka. Liðsfélagi hans hjá Ferrari, Charles Leclerc, var annar stærstan hluta keppninnar, en gerði mistök undir lokin og missti Lando Norris á McLaren fram úr sér. Norris kom því annar í mark og Leclerc þriðji. Mercedes-mennirnir Lewis Hamilton og George Russell höfnuðu í fjórða og fimmta sæti, en heimsmeistarinn Max Verstappen þurfti að gera sér sjötta sætið að góðu eftir að hafa þurft að taka út tvær refsingar í keppninni. CARLOS SAINZ WINS THE MEXICO CITY GRAND PRIX!!! 🏆🇲🇽FERRARI MAKE IT BACK-TO-BACK WINS!! #F1 #MexicoGP pic.twitter.com/YsZkarpYNe— Formula 1 (@F1) October 27, 2024 Þrátt fyrir að hafa hafnað í sjötta sæti hefur Max Verstappen en nokkuð öruggt forskot á toppi heimsmeistarakeppni ökuþóra. Hann er með 362 stig þegar fjórar keppnir eru eftir, en er nú aðeins 47 stigum á undan Lando Norris sem hefur jafnt og þétt verið að saxa á hollenska meistarann. Akstursíþróttir Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Sainz hóf keppnina á ráspól og eftir að hafa misst fremsta sætið um stundarsakir snemma í keppninni kom hann sér aftur á toppinn og leiddi til loka. Liðsfélagi hans hjá Ferrari, Charles Leclerc, var annar stærstan hluta keppninnar, en gerði mistök undir lokin og missti Lando Norris á McLaren fram úr sér. Norris kom því annar í mark og Leclerc þriðji. Mercedes-mennirnir Lewis Hamilton og George Russell höfnuðu í fjórða og fimmta sæti, en heimsmeistarinn Max Verstappen þurfti að gera sér sjötta sætið að góðu eftir að hafa þurft að taka út tvær refsingar í keppninni. CARLOS SAINZ WINS THE MEXICO CITY GRAND PRIX!!! 🏆🇲🇽FERRARI MAKE IT BACK-TO-BACK WINS!! #F1 #MexicoGP pic.twitter.com/YsZkarpYNe— Formula 1 (@F1) October 27, 2024 Þrátt fyrir að hafa hafnað í sjötta sæti hefur Max Verstappen en nokkuð öruggt forskot á toppi heimsmeistarakeppni ökuþóra. Hann er með 362 stig þegar fjórar keppnir eru eftir, en er nú aðeins 47 stigum á undan Lando Norris sem hefur jafnt og þétt verið að saxa á hollenska meistarann.
Akstursíþróttir Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira