NBA í nótt: Cleveland tapaði aftur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. febrúar 2009 09:11 LeBron James brýtur hér á Danny Granger í umræddu atviki. Nordic Photos / Getty Images Cleveland tapaði sínum öðrum leik í röð og það í fyrsta sinn á þessu tímabili. LeBron James vill sjálfsagt gleyma þessum leik sem fyrst. Cleveland tapaði fyrir Indiana á útivelli, 96-95, en James fór á kostum í leiknum. Hann skoraði 47 stig, tók sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Hins vegar gerði hann sig sekan um slæm mistök á versta mögulega tíma. Hann braut á Danny Granger þegar 0,2 sekúndur voru til leiksloka. Granger nýtti fyrra vítakastið sitt og tryggði þar með sigur Indiana. Hann misnotaði síðara vítakastið viljandi og þar með rann leiktíminn út. Granger var sjálfur nýbúinn að brjóta á James hinum megin á vellinum. James nýtti bæði vítaköstin sín og jafnaði þar með leikin. Denver vann Miami, 99-92. Chauncey Billups skoraði 23 stig, þar af þrettán í fjórða leikhluta. Denver vann þar með alla leiki sína gegn Miami í vetur og er það fjórða tímabilið í röð sem það gerist. San Antonio vann New Jersey, 108-93. Tim Duncan var með 27 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Þetta var þrettándi sigur San Antonio á New Jersey í röð. Atlanta vann Washington, 111-90. Joe Johnson var með 22 stig fyrir Atlanta. Toronto vann Minnesota, 110-102. Jason Kapano var með átján stig í leiknum. Chicago vann Detroit, 107-102. Ben Gordon skoraði 24 stig fyrir Chicago, Derrick Rose 23 og Tyrus Thomas 22. Richard Hamilton var stigahæstur hjá Detroit með 30 stig. Dallas vann Sacramento, 118-100. Antoine Wright og Josh Howard voru stigahæstir hjá Dalls með 23 stig hvor. Dirk Nowitzkky var með 21 stig. Kevin Martin skoraði átján stig fyrir Sacramento. Golden State vann New York, 144-127. Stephen Jackson skoraði 35 stig fyrir Golden State og Kelenna Azubuike 22. Alls skoruðu átta leikmenn Golden State meira en tíu stig í leiknum eða allir þeir sem spiluðu meira en eina mínútu í leiknum. Nate Robinson skoraði 30 stig fyrir New York. LA Lakers vann Oklahoma City, 105-98. Kobe Bryant var með 34 stig fyrir Lakers og Pau Gasol 22. Kevin Durant skoraði 31 stig fyrir gestin og tók tíu fráköst. NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Cleveland tapaði sínum öðrum leik í röð og það í fyrsta sinn á þessu tímabili. LeBron James vill sjálfsagt gleyma þessum leik sem fyrst. Cleveland tapaði fyrir Indiana á útivelli, 96-95, en James fór á kostum í leiknum. Hann skoraði 47 stig, tók sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Hins vegar gerði hann sig sekan um slæm mistök á versta mögulega tíma. Hann braut á Danny Granger þegar 0,2 sekúndur voru til leiksloka. Granger nýtti fyrra vítakastið sitt og tryggði þar með sigur Indiana. Hann misnotaði síðara vítakastið viljandi og þar með rann leiktíminn út. Granger var sjálfur nýbúinn að brjóta á James hinum megin á vellinum. James nýtti bæði vítaköstin sín og jafnaði þar með leikin. Denver vann Miami, 99-92. Chauncey Billups skoraði 23 stig, þar af þrettán í fjórða leikhluta. Denver vann þar með alla leiki sína gegn Miami í vetur og er það fjórða tímabilið í röð sem það gerist. San Antonio vann New Jersey, 108-93. Tim Duncan var með 27 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Þetta var þrettándi sigur San Antonio á New Jersey í röð. Atlanta vann Washington, 111-90. Joe Johnson var með 22 stig fyrir Atlanta. Toronto vann Minnesota, 110-102. Jason Kapano var með átján stig í leiknum. Chicago vann Detroit, 107-102. Ben Gordon skoraði 24 stig fyrir Chicago, Derrick Rose 23 og Tyrus Thomas 22. Richard Hamilton var stigahæstur hjá Detroit með 30 stig. Dallas vann Sacramento, 118-100. Antoine Wright og Josh Howard voru stigahæstir hjá Dalls með 23 stig hvor. Dirk Nowitzkky var með 21 stig. Kevin Martin skoraði átján stig fyrir Sacramento. Golden State vann New York, 144-127. Stephen Jackson skoraði 35 stig fyrir Golden State og Kelenna Azubuike 22. Alls skoruðu átta leikmenn Golden State meira en tíu stig í leiknum eða allir þeir sem spiluðu meira en eina mínútu í leiknum. Nate Robinson skoraði 30 stig fyrir New York. LA Lakers vann Oklahoma City, 105-98. Kobe Bryant var með 34 stig fyrir Lakers og Pau Gasol 22. Kevin Durant skoraði 31 stig fyrir gestin og tók tíu fráköst.
NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira