Lakers-liðið þurfti tvær framlengingar til að vinna Sacramento Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2009 11:00 Kobe Bryant fékk högg á hendina í nótt en kláraði samt leikinn með því að setja stór skot niður. Mynd/AP Kobe Bryant skoraði 38 stig og hjálpaði Los Angeles Lakers að komast aftur á sigurbraut daginn eftir vandræðalegt tap á móti Cleveland á heimavelli á jóladag. Lakers-liðið þurfti reyndar tvær framlengingar til þess að vinna Sacramento Kings. Lakers-liðið skoraði ekki stig síðustu 3 mínútur og 35 sekúndur af venjulegum leiktíma og Kings-liðið tryggði sér framlengingu. Kobe skoraði tvo þrista í annarri framlengingunni sem Lakers-liðið vann 11-2. Pau Gasol sýndi allt annan og betri leik en á móti Cleveland og var með 24 stig og 11 fráköst. Lamor Odom kom inn í byrjunarliðið fyrir Ron Artest og var með 13 stig og 15 fráköst. Beno Udrih var með 23 stig fyrir Sacramento og Tyreke Evans var með 18 stig. Tyrus Thomas snéri til baka úr meiðslum og hjálpaði Chicago Bulls að vinna 96-85 sigur á New Orleans Hornets með því að skora 21 stig. Thomas missti af 22 leikjum vegna handarbrots. Joakim Noah var einnig sterkur hjá Bulls með 18 stig og 17 fráköst. Carl Landry skoraði 26 stig í 98-93 sigri Houston Rockets á New Jersey Nets. Luis Scola og Aaron Brooks voru báðir með 17 stig en Devin Harris skoraði 19 stig fyrir Nets. Al Horford var með 25 stig og 19 fráköst þegar Atlanta Hawks vann 110-98 sigur á Indiana Pacers. Troy Murphy, Tyler Hansbrough og Luther Head skoruðu allir 19 stig fyrir Indiana. Dirk Nowitzki skoraði 20 stig í fyrstu þremur leikhlutunum og sá síðan félaga sína taka við í fjórða leikhluta þegar Dallas Mavericks vann 106-101 sigur á Mepmhis. Jason Terry skoraði 14 af 23 stigum sínum í lokaleikhlutanum. Zach Randolph var með 27 stig og 14 fráköst fyrir Grizzlies. Corey Brewer hefur aldrei skorað meira en í nótt þegar hann var með 27 stigí 101-89 sigri Minnesota Timberwolves á Washington Wizards. Gilbert Arenas var með 26 stig og 9 stoðsendingar hjá Washington. Kevin Durant var með 30 stig og Russell Westbrook bætti við 22 stigum þegar Oklahoma City Thunder vann 98-91 sigur á Charlotte Bobcats. Stephen Jackson var með 24 stig fyrir Charlotte sem hefur tapað 13 af 14 útileikjum sínum á tímabilinu. Tim Duncan skoraði 26 stig í 112-87 sigri San Antonio Spurs á Milwaukee Bucks. Hakim Warrick var með 23 stig fyrir Milwaukee. Deron Williams var með 27 stig og Carlos Boozer bætti við 19 stigum og 11 fráköstum þegar Utah Jazz vann 97-76 sigur á Philadelphia 76ers. Thaddeus Young skoraði 20 stig fyrir Sixers-liðið. Corey Maggette var með 33 stig og Monte Ellis bætti við 33 stigum og 10 stoðsendingum þegar Golden State Warriors vann 132-127 sigur á Phoenix Suns. Steve Nash var með 36 stig og 9 stoðsendingar hjá Phoenix. NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Sjá meira
Kobe Bryant skoraði 38 stig og hjálpaði Los Angeles Lakers að komast aftur á sigurbraut daginn eftir vandræðalegt tap á móti Cleveland á heimavelli á jóladag. Lakers-liðið þurfti reyndar tvær framlengingar til þess að vinna Sacramento Kings. Lakers-liðið skoraði ekki stig síðustu 3 mínútur og 35 sekúndur af venjulegum leiktíma og Kings-liðið tryggði sér framlengingu. Kobe skoraði tvo þrista í annarri framlengingunni sem Lakers-liðið vann 11-2. Pau Gasol sýndi allt annan og betri leik en á móti Cleveland og var með 24 stig og 11 fráköst. Lamor Odom kom inn í byrjunarliðið fyrir Ron Artest og var með 13 stig og 15 fráköst. Beno Udrih var með 23 stig fyrir Sacramento og Tyreke Evans var með 18 stig. Tyrus Thomas snéri til baka úr meiðslum og hjálpaði Chicago Bulls að vinna 96-85 sigur á New Orleans Hornets með því að skora 21 stig. Thomas missti af 22 leikjum vegna handarbrots. Joakim Noah var einnig sterkur hjá Bulls með 18 stig og 17 fráköst. Carl Landry skoraði 26 stig í 98-93 sigri Houston Rockets á New Jersey Nets. Luis Scola og Aaron Brooks voru báðir með 17 stig en Devin Harris skoraði 19 stig fyrir Nets. Al Horford var með 25 stig og 19 fráköst þegar Atlanta Hawks vann 110-98 sigur á Indiana Pacers. Troy Murphy, Tyler Hansbrough og Luther Head skoruðu allir 19 stig fyrir Indiana. Dirk Nowitzki skoraði 20 stig í fyrstu þremur leikhlutunum og sá síðan félaga sína taka við í fjórða leikhluta þegar Dallas Mavericks vann 106-101 sigur á Mepmhis. Jason Terry skoraði 14 af 23 stigum sínum í lokaleikhlutanum. Zach Randolph var með 27 stig og 14 fráköst fyrir Grizzlies. Corey Brewer hefur aldrei skorað meira en í nótt þegar hann var með 27 stigí 101-89 sigri Minnesota Timberwolves á Washington Wizards. Gilbert Arenas var með 26 stig og 9 stoðsendingar hjá Washington. Kevin Durant var með 30 stig og Russell Westbrook bætti við 22 stigum þegar Oklahoma City Thunder vann 98-91 sigur á Charlotte Bobcats. Stephen Jackson var með 24 stig fyrir Charlotte sem hefur tapað 13 af 14 útileikjum sínum á tímabilinu. Tim Duncan skoraði 26 stig í 112-87 sigri San Antonio Spurs á Milwaukee Bucks. Hakim Warrick var með 23 stig fyrir Milwaukee. Deron Williams var með 27 stig og Carlos Boozer bætti við 19 stigum og 11 fráköstum þegar Utah Jazz vann 97-76 sigur á Philadelphia 76ers. Thaddeus Young skoraði 20 stig fyrir Sixers-liðið. Corey Maggette var með 33 stig og Monte Ellis bætti við 33 stigum og 10 stoðsendingum þegar Golden State Warriors vann 132-127 sigur á Phoenix Suns. Steve Nash var með 36 stig og 9 stoðsendingar hjá Phoenix.
NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Sjá meira