Cleveland tapaði óvænt fyrir lélegasta liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2009 09:00 Gilbert Arenas var sáttur með að vinna besta lið NBA-deildarinnar í nótt. Mynd/GettyImages Cleveland Cavaliers tapaði óvænt fyrir Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Washington var með lélegasta árangurinn í Austurdeildinni fyrir leikinn. Cleveland var búið að vinna þrettán leiki í röð fyrir leikinn. það fóru þrír leikir fram í deildinni. Washington Wizards vann Cleveland 109-101 en liðið var í fyrsta sinn með þá Gilbert Arenas, Caron Butler, Antawn Jamison og Brendan Haywood heila á tímabilinu. Arenas lék sinn annan leik eftir að hafa komið til baka eftir tvo hnéuppskurði og var með 11 stig og 10 stoðsendingar. „Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust fyrir næsta ár. Við vonum líka að þetta gefi fólki fyrirheit um hvernig þetta lið verður á næsta ári," sagði Ed Tapscott, starfandi þjálfari Washington en liðið hefur verið án lykilmanna í vetur. LeBron James skoraði 22 af 31 stigi sínu í seinni hálfleik og var að auki með 9 fráköst, 6 stoðsendingar og 6 tapaða bolta. „Við getum ekki látið einn tapleik draga okkur og spilla fyrir frábæru tímabili. Við tökum þetta tap inn á okkur af því að við þolum ekki að tapa en síðan er það bara næsti leikur," sagði James. Denver Nuggets vann 114-104 sigur á Utah Jazz og hefur aldrei verið fljótari að ná 50 sigrum í sögu félagsins í NBA-deildinni. J.R. Smith skoraði átta þriggja stiga körfur og samtals 28 stig í leiknum. Carmelo Anthony var með 23 stig fyrir Denver en hjá Utah var C.J. Miles stigahæstur með 19 stig. Þetta var tíundi sigur Denver í síðustu ellefu leikjum. Philadelphia 76ers vann Milwaukee Bucks, 105-95. Andre Iguodala skoraði 20 stig, Lou Williams var með 14 af 21 stigi sínu í seinni hálfleik og Andre Miller var með 18 stig og 11 stoðsendingar fyrir Philadelphia sem vann annan leikinn sinn í röð og komst upp fyrir Miami í fimmta sætið í Austurdeildinni. Ramon Sessions var með 18 stig og 10 stoðsendingar hjá Milwaukee. NBA Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira
Cleveland Cavaliers tapaði óvænt fyrir Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Washington var með lélegasta árangurinn í Austurdeildinni fyrir leikinn. Cleveland var búið að vinna þrettán leiki í röð fyrir leikinn. það fóru þrír leikir fram í deildinni. Washington Wizards vann Cleveland 109-101 en liðið var í fyrsta sinn með þá Gilbert Arenas, Caron Butler, Antawn Jamison og Brendan Haywood heila á tímabilinu. Arenas lék sinn annan leik eftir að hafa komið til baka eftir tvo hnéuppskurði og var með 11 stig og 10 stoðsendingar. „Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust fyrir næsta ár. Við vonum líka að þetta gefi fólki fyrirheit um hvernig þetta lið verður á næsta ári," sagði Ed Tapscott, starfandi þjálfari Washington en liðið hefur verið án lykilmanna í vetur. LeBron James skoraði 22 af 31 stigi sínu í seinni hálfleik og var að auki með 9 fráköst, 6 stoðsendingar og 6 tapaða bolta. „Við getum ekki látið einn tapleik draga okkur og spilla fyrir frábæru tímabili. Við tökum þetta tap inn á okkur af því að við þolum ekki að tapa en síðan er það bara næsti leikur," sagði James. Denver Nuggets vann 114-104 sigur á Utah Jazz og hefur aldrei verið fljótari að ná 50 sigrum í sögu félagsins í NBA-deildinni. J.R. Smith skoraði átta þriggja stiga körfur og samtals 28 stig í leiknum. Carmelo Anthony var með 23 stig fyrir Denver en hjá Utah var C.J. Miles stigahæstur með 19 stig. Þetta var tíundi sigur Denver í síðustu ellefu leikjum. Philadelphia 76ers vann Milwaukee Bucks, 105-95. Andre Iguodala skoraði 20 stig, Lou Williams var með 14 af 21 stigi sínu í seinni hálfleik og Andre Miller var með 18 stig og 11 stoðsendingar fyrir Philadelphia sem vann annan leikinn sinn í röð og komst upp fyrir Miami í fimmta sætið í Austurdeildinni. Ramon Sessions var með 18 stig og 10 stoðsendingar hjá Milwaukee.
NBA Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira