NBA í nótt: Fyrsti sigur New York Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. nóvember 2009 09:00 Nate Robinson, leikmaður New York. Nordic Photos / Getty Images New York vann í nótt sinn fyrsta sigur í NBA-deildinni í körfubolta er liðið vann New Orleans, 117-111, á heimavelli. David Lee og Al Harrington áttu góðan leik fyrir New York. Lee skoraði 28 stig og Harrington 24, þar af þrettán í fjórða leikhluta. Chris Duhon kom næstur með átján stig og níu stoðsendingar. Mike D'Antoni, þjálfari Knicks, var ánægður með sína menn. „Þeir sýndu karakter og börðust fyrir sigrinum. Það er erfitt að ná fyrsta sigrinum en ég var ánægður með heildarframmistöðuna," sagði hann. Chris Paul var með 32 stig og þrettán stoðsendingar í leiknum en það dugði ekki til. Emeka Okafur bætti við 24 stigum og David West 21 stigi. Charlotte vann New Jersey, 79-68, þar sem Gerald Wallace var með 24 stig og 20 fráköst. Charlotte komst á 24-0 sprett en New Jersey náði ekki að skora stig á tíu mínútna kafla á þeim tíma. Ekkert lið í NBA-deildinni hefur gengið í gegnum svo langan stigalausan kafla í fjögur ár. Houston vann Utah, 113-96. Chase Budinger skoraði sautján stig en alls skoruðu átta leikmenn Houston tíu stig eða meira í leiknum. Houston komst á 13-0 sprett í upphafi fjórða leikhluta sem dugði til sigurs. Sacramento vann Memphis, 127-116, í framlengdum leik. Kevin Martin skoraði 48 stig fyrir Sacramento en það var Beno Udrih sem tryggði liðinu framlengingu með körfu í blálokin. LA Clippers vann Minnesota, 93-90. Chris Kaman var með 25 stig og ellefu fráköst fyrir Clippers, Eric Gordon sautján og Baron Davis þrettán og átta stoðsendingar. Liðið hafði tapað fyrstu fjórum leikjum sínum á tímabilinu. NBA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
New York vann í nótt sinn fyrsta sigur í NBA-deildinni í körfubolta er liðið vann New Orleans, 117-111, á heimavelli. David Lee og Al Harrington áttu góðan leik fyrir New York. Lee skoraði 28 stig og Harrington 24, þar af þrettán í fjórða leikhluta. Chris Duhon kom næstur með átján stig og níu stoðsendingar. Mike D'Antoni, þjálfari Knicks, var ánægður með sína menn. „Þeir sýndu karakter og börðust fyrir sigrinum. Það er erfitt að ná fyrsta sigrinum en ég var ánægður með heildarframmistöðuna," sagði hann. Chris Paul var með 32 stig og þrettán stoðsendingar í leiknum en það dugði ekki til. Emeka Okafur bætti við 24 stigum og David West 21 stigi. Charlotte vann New Jersey, 79-68, þar sem Gerald Wallace var með 24 stig og 20 fráköst. Charlotte komst á 24-0 sprett en New Jersey náði ekki að skora stig á tíu mínútna kafla á þeim tíma. Ekkert lið í NBA-deildinni hefur gengið í gegnum svo langan stigalausan kafla í fjögur ár. Houston vann Utah, 113-96. Chase Budinger skoraði sautján stig en alls skoruðu átta leikmenn Houston tíu stig eða meira í leiknum. Houston komst á 13-0 sprett í upphafi fjórða leikhluta sem dugði til sigurs. Sacramento vann Memphis, 127-116, í framlengdum leik. Kevin Martin skoraði 48 stig fyrir Sacramento en það var Beno Udrih sem tryggði liðinu framlengingu með körfu í blálokin. LA Clippers vann Minnesota, 93-90. Chris Kaman var með 25 stig og ellefu fráköst fyrir Clippers, Eric Gordon sautján og Baron Davis þrettán og átta stoðsendingar. Liðið hafði tapað fyrstu fjórum leikjum sínum á tímabilinu.
NBA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira