Breyting hefur orðið á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld. Upprunalega átti að sýna leik Miami og Toronto á miðnætti en af þeirri útsendingu verður ekki.
Þess í stað verður boðið upp á stórleik Boston Celtics og Cleveland Cavaliers.
Sá leikur hefst klukkutíma síðar eða klukkan 1 í nótt.