NBA í nótt: Fimmti heimasigur Knicks í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2009 09:12 Nate Robinson átti góðan leik fyrir New York í nótt. Nordic Photos / Getty Images New York Knicks vann sinn fimmta heimasigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið vann Atlanta Hawks, 112-104, í nótt. Nate Robinson átti enn einn stórleikinn og skoraði 24 stig í leiknum, þar af 20 í síðasta fjórðungnum og átti þar með stærstan þátt í sigri New York. Hann skoraði átta stig í röð fyrir Knicks þegar að liðið komst í 96-85 forystu þegar sex mínútur voru eftir af leiknum. Marvin Williams var með 28 stig og Josh Smith 26 fyrir Atlanta. Philadelphia vann Houston, 95-93. Andre Iguodala skoraði sigurkörfuna þegar hálf mínúta var til leikslokia en alls var hann með 20 stig í leiknum. Philadelphia var á tíma fjórtán stigum undir í leiknum. Tracy McGrady var með 24 stig í leiknum, Luis Scola átján og tíu fráköst. Þetta var þriðji tapleikur Houston í síðustu fjórum leikjum liðsins. Boston vann Sacramento, 119-100. Eddie Houst skoraði 28 stig í leiknum og setti niður átta þrista sem er persónulegt met hjá honum. Rajon Rondo var með 24 stig og níu stoðsendingar en þetta var níundi sigur Boston í röð. Hins vegar var þetta sjöunda tap Sacramento í röð. Miami vann Washington, 93-71. Dwyane Wade var með fjórtán stig í leiknum, níu fráköst og níu stoðsendingar en hvíldi þó allan fjórða leikhlutann. Daequan Cook og Michael Beasley voru stigahæstir hjá Miami með sextán stig hvor. Indiana vann Milwaukee, 107-99. TJ Ford var með 34 stig í leiknum og Jarrett Jack fjórtán. Charlie Villanueva skoraði 28 fyrir Milwaukee. Detroit vann Minnesota, 98-89. Rasheed Wallace var með 25 stig og tíu fráköst. Allen Iverson bætti við nítján stig og Antonio McDyess fjórtán og tíu fráköstum. New Orleans vann Denver, 94-81. Peja Stojakovic skoraði 26 stig og Devin Brown átján. Chris Paul var með tólf stig og tíu stoðsendingar. Oklahoma City vann Memphis, 114-102. Kevin Durant var með 35 stig og Jeff Green 23 en hann setti niður fimm þrista í leiknum. Toronto vann New Jersey, 107-106. Jose Calderon var með sautján stig og ellefu stoðsendingar en Devin Harris hefði getað tryggt New Jersey sigurinn með körfu í blálokin. Það geigaði hins vegar. Anthony Parker var með 21 stig fyrir Toronto og Chris Bosh átján. Dallas vann Golden State, 117-93. Jason Terry skoraði 22 stig fyrir Dallas sem kláraði leikinn í öðrum leikhluta er þeir Dirk Nowitzky og Josh Howard tóku til sinna mála. Chicago vann LA Clippers, 95-75. Luol Deng var með 23 stig í leiknum og Derrick Rose 21. Eric Gordon skoraði nítján stig fyrir Clippers. NBA Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Aron ekki skráður inn á HM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Sjá meira
New York Knicks vann sinn fimmta heimasigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið vann Atlanta Hawks, 112-104, í nótt. Nate Robinson átti enn einn stórleikinn og skoraði 24 stig í leiknum, þar af 20 í síðasta fjórðungnum og átti þar með stærstan þátt í sigri New York. Hann skoraði átta stig í röð fyrir Knicks þegar að liðið komst í 96-85 forystu þegar sex mínútur voru eftir af leiknum. Marvin Williams var með 28 stig og Josh Smith 26 fyrir Atlanta. Philadelphia vann Houston, 95-93. Andre Iguodala skoraði sigurkörfuna þegar hálf mínúta var til leikslokia en alls var hann með 20 stig í leiknum. Philadelphia var á tíma fjórtán stigum undir í leiknum. Tracy McGrady var með 24 stig í leiknum, Luis Scola átján og tíu fráköst. Þetta var þriðji tapleikur Houston í síðustu fjórum leikjum liðsins. Boston vann Sacramento, 119-100. Eddie Houst skoraði 28 stig í leiknum og setti niður átta þrista sem er persónulegt met hjá honum. Rajon Rondo var með 24 stig og níu stoðsendingar en þetta var níundi sigur Boston í röð. Hins vegar var þetta sjöunda tap Sacramento í röð. Miami vann Washington, 93-71. Dwyane Wade var með fjórtán stig í leiknum, níu fráköst og níu stoðsendingar en hvíldi þó allan fjórða leikhlutann. Daequan Cook og Michael Beasley voru stigahæstir hjá Miami með sextán stig hvor. Indiana vann Milwaukee, 107-99. TJ Ford var með 34 stig í leiknum og Jarrett Jack fjórtán. Charlie Villanueva skoraði 28 fyrir Milwaukee. Detroit vann Minnesota, 98-89. Rasheed Wallace var með 25 stig og tíu fráköst. Allen Iverson bætti við nítján stig og Antonio McDyess fjórtán og tíu fráköstum. New Orleans vann Denver, 94-81. Peja Stojakovic skoraði 26 stig og Devin Brown átján. Chris Paul var með tólf stig og tíu stoðsendingar. Oklahoma City vann Memphis, 114-102. Kevin Durant var með 35 stig og Jeff Green 23 en hann setti niður fimm þrista í leiknum. Toronto vann New Jersey, 107-106. Jose Calderon var með sautján stig og ellefu stoðsendingar en Devin Harris hefði getað tryggt New Jersey sigurinn með körfu í blálokin. Það geigaði hins vegar. Anthony Parker var með 21 stig fyrir Toronto og Chris Bosh átján. Dallas vann Golden State, 117-93. Jason Terry skoraði 22 stig fyrir Dallas sem kláraði leikinn í öðrum leikhluta er þeir Dirk Nowitzky og Josh Howard tóku til sinna mála. Chicago vann LA Clippers, 95-75. Luol Deng var með 23 stig í leiknum og Derrick Rose 21. Eric Gordon skoraði nítján stig fyrir Clippers.
NBA Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Aron ekki skráður inn á HM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Sjá meira