McDonald´s fitnar í fjármálakreppunni 26. janúar 2009 09:33 McDonald´s hamborgarakeðjan hefur tilkynnt að hún muni opna 240 nýja staði í Evrópu með um 12.000 starfsmönnum í ár. Um er að ræða mesta vöxt McDonald´s í Evrópu undanfarin fimm ár. Fjallað er um málið á Financial Times sem segir að McDonald´s komi sterkara út úr fjármálakreppunni en það fór í hana. Nýju staðirnir verða einkum í Frakklandi, á Spáni, Ítalíu, í Rússlandi og Póllandi. Það er ekki ný saga að McDonald´s gengur vel þegar kreppa er enda streymir þá fólk á staðina til að fá sér ódýran skyndibita. Financial Times segir aukheldur að McDonald´s sé annað félagið sem skili hagnaði eftir árið í fyrra á Wall Street. Hitt er Wal-Mart. Fyrir utan nýju hamborgarastaðina hefur McDonald´s uppi áfram um að fjölga kaffihúsum sínum (McCafes) um 400 á árinu. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
McDonald´s hamborgarakeðjan hefur tilkynnt að hún muni opna 240 nýja staði í Evrópu með um 12.000 starfsmönnum í ár. Um er að ræða mesta vöxt McDonald´s í Evrópu undanfarin fimm ár. Fjallað er um málið á Financial Times sem segir að McDonald´s komi sterkara út úr fjármálakreppunni en það fór í hana. Nýju staðirnir verða einkum í Frakklandi, á Spáni, Ítalíu, í Rússlandi og Póllandi. Það er ekki ný saga að McDonald´s gengur vel þegar kreppa er enda streymir þá fólk á staðina til að fá sér ódýran skyndibita. Financial Times segir aukheldur að McDonald´s sé annað félagið sem skili hagnaði eftir árið í fyrra á Wall Street. Hitt er Wal-Mart. Fyrir utan nýju hamborgarastaðina hefur McDonald´s uppi áfram um að fjölga kaffihúsum sínum (McCafes) um 400 á árinu.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira