Kristín Ýr: Þurfum bara að einbeita okkur að okkur sjálfum Ómar Þorgeirsson skrifar 11. ágúst 2009 23:15 Kristín Ýr í leik gegn Breiðabliki. Mynd/Stefán Markadrottningin Kristín Ýr Bjarnadóttir hjá Val hélt uppteknum hætti í Pepsi-deildinni í kvöld þegar hún skoraði seinna mark liðs síns í 2-0 sigri gegn Fylki. Markið var hennar átjánda mark í deildinni í sumar og hún er sem stendur markhæst þegar þrjár umferðir eru eftir. Kristín Ýr er afar sátt með að Valsstúlkur hafi náð að rífa sig upp eftir tapið gegn Þór/KA og sé áfram með örlögin í eigin höndum þegar deildin fer í frí. „Mér fannst við mæta mjög vel stemdar til leiks og það var fínn kraftur í okkur í fyrri hálfleik en síðan fannst mér við detta aðeins niður í þeim seinni. Það var bara eins og við værum í einhverju móki en kannski var þetta einhver þreyta. Mér fannst við samt alveg vera með leikinn í okkar höndum allan tímann og við stjórnuðum spilinu," segir Kristín Ýr. „Það er alveg merkilegt með það að þegar við töpum stigum þá bregst það varla að liðin í kringum okkur í töflunni misstíga sig í næstu umferð á eftir og ég veit ekki hvaða gæfa það er eiginlega. Við þurfum annars bara að einbeita okkur að okkur sjálfum og okkar leik því um leið og maður fer að setja fókusinn of mikið á andstæðinginn þá fer allt í vaskinn einhvern veginn," segir Kristín Ýr. Kristín Ýr er á meðal þeirra leikmanna sem halda nú utan og keppa fyrir Íslands hönd á EM í Finnlandi og hlakkar vitanlega mjög til þess en hún segir enn fremur mikilvægt að koma til baka af fullum krafti í lokasprettinn í deildinni. „Það er líka mikilvægt fyrir okkur sem fara út að koma vel stemdar til baka eftir Finnlandsferðina því það er náttúrulega misjafnt hvað hver og ein á eftir að fá að spila þarna úti. Við verðum því að gera okkar til þess að halda okkur í formi og vonandi komumst við líka heilar í gegnum þetta, 7, 9, 13, því við höfum verið mjög heppnar með meiðsli í sumar," segir Kristín Ýr vongóð að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Sjá meira
Markadrottningin Kristín Ýr Bjarnadóttir hjá Val hélt uppteknum hætti í Pepsi-deildinni í kvöld þegar hún skoraði seinna mark liðs síns í 2-0 sigri gegn Fylki. Markið var hennar átjánda mark í deildinni í sumar og hún er sem stendur markhæst þegar þrjár umferðir eru eftir. Kristín Ýr er afar sátt með að Valsstúlkur hafi náð að rífa sig upp eftir tapið gegn Þór/KA og sé áfram með örlögin í eigin höndum þegar deildin fer í frí. „Mér fannst við mæta mjög vel stemdar til leiks og það var fínn kraftur í okkur í fyrri hálfleik en síðan fannst mér við detta aðeins niður í þeim seinni. Það var bara eins og við værum í einhverju móki en kannski var þetta einhver þreyta. Mér fannst við samt alveg vera með leikinn í okkar höndum allan tímann og við stjórnuðum spilinu," segir Kristín Ýr. „Það er alveg merkilegt með það að þegar við töpum stigum þá bregst það varla að liðin í kringum okkur í töflunni misstíga sig í næstu umferð á eftir og ég veit ekki hvaða gæfa það er eiginlega. Við þurfum annars bara að einbeita okkur að okkur sjálfum og okkar leik því um leið og maður fer að setja fókusinn of mikið á andstæðinginn þá fer allt í vaskinn einhvern veginn," segir Kristín Ýr. Kristín Ýr er á meðal þeirra leikmanna sem halda nú utan og keppa fyrir Íslands hönd á EM í Finnlandi og hlakkar vitanlega mjög til þess en hún segir enn fremur mikilvægt að koma til baka af fullum krafti í lokasprettinn í deildinni. „Það er líka mikilvægt fyrir okkur sem fara út að koma vel stemdar til baka eftir Finnlandsferðina því það er náttúrulega misjafnt hvað hver og ein á eftir að fá að spila þarna úti. Við verðum því að gera okkar til þess að halda okkur í formi og vonandi komumst við líka heilar í gegnum þetta, 7, 9, 13, því við höfum verið mjög heppnar með meiðsli í sumar," segir Kristín Ýr vongóð að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Sjá meira