Cleveland og Lakers bæði komin í 2-0 í sínum einvígum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. apríl 2009 09:00 Kobe Bryant fagnar sigri Los Angeles Lakers í nótt. Mynd/GettyImages Bestu lið deildarkeppninnar í NBA-deildinni í vetur, Cleveland Cavaliers og Los Angeles Lakers eru bæði komin í 2-0 yfir í sínum einvígum í fyrstu umferð úrslitakeppninnar eftir sigra í nótt. Portland Trail Blazers tókst hinsvegar að jafna metin á móti Houston Rockets. Cleveland Cavaliers vann 94-82 sigur á Detroit Pistons á heimavelli sínum. Detroit tókst ekki mikið að hægja á LeBron James sem var með 29 stig, 13 fráköst og 6 stoðsendingar í leiknum. Hann fékk líka góða hjálp frá félögum sínum. Mo Williams var með 21 stig og Delonte West skoraði 20 stig. Hjá Detroit var Richard Hamilton stigahæstur með 17 stig. Los Angeles Lakers er líka í góðum málum í sínu einvígi eftir 119-109 sigur á Utah Jazz. Kobe Bryant var með 26 stig, Pau Gasol skoraði 22 stig og Lamar Odom kom með 19 stig inn af bekknum. Það var ekki nóg fyrir Utah að Deron Williams skoraði 35 stig eða að Carlos Boozer væri með 20 stig og 10 fráköst. Utah-liðið er þar með búið að tapa 11 leikjum í röð í Staples Center. Brandon Roy átti frábæran leik þegar Portland Trail Blazers jafnaði einvígið á móti Houston Rockets með 107-103 sigri. Roy skoraði 42 stig í leiknum og þá var LaMarcus Aldridge með 27 stig og 12 fráköst. Aaron Brooks skoraði 23 stig fyrir Houston. NBA Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Gaf flotta jakkann sinn í beinni Sport Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Sport „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Sjá meira
Bestu lið deildarkeppninnar í NBA-deildinni í vetur, Cleveland Cavaliers og Los Angeles Lakers eru bæði komin í 2-0 yfir í sínum einvígum í fyrstu umferð úrslitakeppninnar eftir sigra í nótt. Portland Trail Blazers tókst hinsvegar að jafna metin á móti Houston Rockets. Cleveland Cavaliers vann 94-82 sigur á Detroit Pistons á heimavelli sínum. Detroit tókst ekki mikið að hægja á LeBron James sem var með 29 stig, 13 fráköst og 6 stoðsendingar í leiknum. Hann fékk líka góða hjálp frá félögum sínum. Mo Williams var með 21 stig og Delonte West skoraði 20 stig. Hjá Detroit var Richard Hamilton stigahæstur með 17 stig. Los Angeles Lakers er líka í góðum málum í sínu einvígi eftir 119-109 sigur á Utah Jazz. Kobe Bryant var með 26 stig, Pau Gasol skoraði 22 stig og Lamar Odom kom með 19 stig inn af bekknum. Það var ekki nóg fyrir Utah að Deron Williams skoraði 35 stig eða að Carlos Boozer væri með 20 stig og 10 fráköst. Utah-liðið er þar með búið að tapa 11 leikjum í röð í Staples Center. Brandon Roy átti frábæran leik þegar Portland Trail Blazers jafnaði einvígið á móti Houston Rockets með 107-103 sigri. Roy skoraði 42 stig í leiknum og þá var LaMarcus Aldridge með 27 stig og 12 fráköst. Aaron Brooks skoraði 23 stig fyrir Houston.
NBA Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Gaf flotta jakkann sinn í beinni Sport Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Sport „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Sjá meira