Boston Celtics vann dramatískan sigur á Washington Wizards, 104-102, í nótt. Þetta var níundi sigur Celtics í röð í deildinni og liðið hefur þess utan unnið tíu af síðustu ellefu útileikjum sínum.
Rajon Rondo var stigahæstur hjá Boston með 21 stig og hann gaf þess utan 11 stoðsendingar. Rondo var þess utan maðurinn sem kláraði leikinn fyrir Celtics.
Úrslit næturinnar:
Detroit-Denver 101-99
Washington-Boston 102-104
Utah-Orlando 120-111