NBA: James í stuði á meðan Lakers og Boston töpuðu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. mars 2009 08:30 LeBron var í miklu stuði í nótt. Nordic Photos/Getty Images LeBron James var kominn í úrslitakeppnisform í nótt þegar Cleveland vann sinn 30. heimaleik í vetur. Að þessu sinni gegn Orlando í hörkuleik. LeBron setti þrist þegar 47 sekúndur voru eftir og sökkti svo tveimur vítaskotum rétt undir lokin þegar Cleveland vann fjögurra stiga sigur, 97-93. Cleveland því aðeins tapað einum heimaleik í allan vetur. James skoraði 43 stig í leiknum og þar af 15 af síðustu 21 stigi liðsins. Philadelphia vann frekar óvæntan sigur á LA Lakers, 93-94, í Staples Center. Það var Andre Iguodala sem skoraði sigurkörfuna þegar leiktíminn rann út. Mögnuð endurkoma hjá Sixers sem var 14 stigum undir í lokaleikhlutanum. Igoudala stigahæstur hjá þeim með 25 stig. Kobe Bryant náði sér ekki á strik með Lakers og það ér áhugavert að hann hefur klikkað á meiri en tí skotum í tólf af fjórtán töpum Lakers í vetur. Hann skoraði aðeins 11 stig í leiknum en Pau Gasol var stigahæstur með 25 stig. Chicago kom líka skemmtilega á óvart með því að skella Boston, 127-121, í leik þar sem Doc Rivers missti stjórn á skapi sínu, var vísað til búningsherbergja undir lokin. Hann tók síðan reiðina út á dómurunum eftir leikinn. Þetta var annað tap Celtics í röð. Paul Pierce stigahæstur hjá þeim með 37 stig. Úrslit næturinnar: Lakers-Philadelphia 93-94 Cleveland-Orlando 97-93 Atlanta-Sacramento 119-97 SA Spurs-Sacramento 93-86 Dallas-Detroit 103-101 Chicago-Boston 127-121 Utah-Washington 103-88 Golden State-Clippers 127-120 Staðan í NBA-deildinni. NBA Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Sjá meira
LeBron James var kominn í úrslitakeppnisform í nótt þegar Cleveland vann sinn 30. heimaleik í vetur. Að þessu sinni gegn Orlando í hörkuleik. LeBron setti þrist þegar 47 sekúndur voru eftir og sökkti svo tveimur vítaskotum rétt undir lokin þegar Cleveland vann fjögurra stiga sigur, 97-93. Cleveland því aðeins tapað einum heimaleik í allan vetur. James skoraði 43 stig í leiknum og þar af 15 af síðustu 21 stigi liðsins. Philadelphia vann frekar óvæntan sigur á LA Lakers, 93-94, í Staples Center. Það var Andre Iguodala sem skoraði sigurkörfuna þegar leiktíminn rann út. Mögnuð endurkoma hjá Sixers sem var 14 stigum undir í lokaleikhlutanum. Igoudala stigahæstur hjá þeim með 25 stig. Kobe Bryant náði sér ekki á strik með Lakers og það ér áhugavert að hann hefur klikkað á meiri en tí skotum í tólf af fjórtán töpum Lakers í vetur. Hann skoraði aðeins 11 stig í leiknum en Pau Gasol var stigahæstur með 25 stig. Chicago kom líka skemmtilega á óvart með því að skella Boston, 127-121, í leik þar sem Doc Rivers missti stjórn á skapi sínu, var vísað til búningsherbergja undir lokin. Hann tók síðan reiðina út á dómurunum eftir leikinn. Þetta var annað tap Celtics í röð. Paul Pierce stigahæstur hjá þeim með 37 stig. Úrslit næturinnar: Lakers-Philadelphia 93-94 Cleveland-Orlando 97-93 Atlanta-Sacramento 119-97 SA Spurs-Sacramento 93-86 Dallas-Detroit 103-101 Chicago-Boston 127-121 Utah-Washington 103-88 Golden State-Clippers 127-120 Staðan í NBA-deildinni.
NBA Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Sjá meira