LeBron James sá um Boston 10. janúar 2009 12:55 LeBron James var óstöðvandi í nótt AP LeBron James fór á kostum í nótt þegar lið hans Cleveland festi sig í sessi sem topplið Austurdeildarinnar með því að leggja Boston á sannfærandi hátt 98-83 á heimavelli. James skoraði 38 stig fyrir Cleveland sem hefur unnið alla 19 heimaleiki sína til þessa á leiktíðinni og raunar sjö sigra í röð á Boston á heimavelli sínum. Boston hefur ekki lagt Cleveland á útivelli síðan árið 2004. LeBron James hefur skorað 30,3 stig að meðaltali í leik gegn Boston á ferlinum og er það hæsta meðaltal leikmanns gegn þessu fornfræga liði á eftir Michael Jordan (30,7). Kevin Garnett var atkvæðamestur hjá Boston með 18 stig og 15 fráköst, en ljóst er að meistararnir eru í miklu óstuði þessa dagana og hafa tapað sjö af síðustu níu leikjum sínum. Bryant skoraði sigurkörfu Lakers LA Lakers hefur besta árangur allra liða í deildinni ásamt Cleveland og í nótt vann liðið nauman sigur á Indiana á heimavelli 121-119. Kobe Bryant átti stórkostlegan leik fyrir Lakers. Skoraði 36 stig, gaf 13 stoðsendingar og hirti 7 fráköst - og skoraði sigurkörfu Lakers þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka. Danny Granger skoraði 28 stig fyrir Indiana. Denver tók á móti Detroit þar sem þeir Chauncey Billups og Allen Iverson mættu sínum gömlu félögum. Billups skoraði 30 stig fyrir Denver sem var yfir nær allan leikinn, en Detroit stal sigrinum 93-90. Iverson skoraði megnið af 23 stigum sínum í lokaleikhlutanum, en Detroit var án Rasheed Wallace í leiknum og Denver án Carmelo Anthony. Þá vann Phoenix góðan sigur á Dallas 128-100 á heimavelli sínum. Shaquille O´Neal skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst fyrir Phoenix, Jason Richardson var með 21 stig og Leandro Barbosa 20. Dirk Nowitzki skoraði 19 stig fyrir Dallas. Úrslitin í nótt: Philadelphia 93-87 Charlotte Bobcats Sacramento 115-119 Miami Heat New Orleans 107-80 LA Clippers Milwaukee 104-102 New Jersey Nets Cleveland Cavs 98-83 Boston Celtics Toronto 103-82 Memphis Grizzlies LA Lakers 121-119 Indiana Pacers Chicago Bulls 98-86 Washington Wizards Phoenix Suns 128-100 Dallas Mavericks Denver Nuggets 90-93 Detroit Pistons Oklahoma City 96-98 Houston Rockets Orlando Magic 121-87 Atlanta Hawks NBA Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Sport Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn Gaf flotta jakkann sinn í beinni Sport Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Sjá meira
LeBron James fór á kostum í nótt þegar lið hans Cleveland festi sig í sessi sem topplið Austurdeildarinnar með því að leggja Boston á sannfærandi hátt 98-83 á heimavelli. James skoraði 38 stig fyrir Cleveland sem hefur unnið alla 19 heimaleiki sína til þessa á leiktíðinni og raunar sjö sigra í röð á Boston á heimavelli sínum. Boston hefur ekki lagt Cleveland á útivelli síðan árið 2004. LeBron James hefur skorað 30,3 stig að meðaltali í leik gegn Boston á ferlinum og er það hæsta meðaltal leikmanns gegn þessu fornfræga liði á eftir Michael Jordan (30,7). Kevin Garnett var atkvæðamestur hjá Boston með 18 stig og 15 fráköst, en ljóst er að meistararnir eru í miklu óstuði þessa dagana og hafa tapað sjö af síðustu níu leikjum sínum. Bryant skoraði sigurkörfu Lakers LA Lakers hefur besta árangur allra liða í deildinni ásamt Cleveland og í nótt vann liðið nauman sigur á Indiana á heimavelli 121-119. Kobe Bryant átti stórkostlegan leik fyrir Lakers. Skoraði 36 stig, gaf 13 stoðsendingar og hirti 7 fráköst - og skoraði sigurkörfu Lakers þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka. Danny Granger skoraði 28 stig fyrir Indiana. Denver tók á móti Detroit þar sem þeir Chauncey Billups og Allen Iverson mættu sínum gömlu félögum. Billups skoraði 30 stig fyrir Denver sem var yfir nær allan leikinn, en Detroit stal sigrinum 93-90. Iverson skoraði megnið af 23 stigum sínum í lokaleikhlutanum, en Detroit var án Rasheed Wallace í leiknum og Denver án Carmelo Anthony. Þá vann Phoenix góðan sigur á Dallas 128-100 á heimavelli sínum. Shaquille O´Neal skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst fyrir Phoenix, Jason Richardson var með 21 stig og Leandro Barbosa 20. Dirk Nowitzki skoraði 19 stig fyrir Dallas. Úrslitin í nótt: Philadelphia 93-87 Charlotte Bobcats Sacramento 115-119 Miami Heat New Orleans 107-80 LA Clippers Milwaukee 104-102 New Jersey Nets Cleveland Cavs 98-83 Boston Celtics Toronto 103-82 Memphis Grizzlies LA Lakers 121-119 Indiana Pacers Chicago Bulls 98-86 Washington Wizards Phoenix Suns 128-100 Dallas Mavericks Denver Nuggets 90-93 Detroit Pistons Oklahoma City 96-98 Houston Rockets Orlando Magic 121-87 Atlanta Hawks
NBA Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Sport Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn Gaf flotta jakkann sinn í beinni Sport Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Sjá meira