NBA: Lakers vann en Cleveland tapaði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. febrúar 2009 08:47 Shaq fagnaði ekki á gamla heimavellinum í gær. Nordic photos/Getty Images Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. LA Lakers slátraði Phoenix Suns og Houston skellti liðið Cleveland í Texas. Kobe Bryant og Shaquille O´Neal voru að hittast í fyrsta skipti síðan þeir voru valdir menn stjörnuleiksins á dögunum. Það voru engir stjörnutaktar á leik Phoenix í nótt enda valtaði Lakers yfir þá. Gestirnir frá Kaliforníu skoruðu 70 stig í fyrri hálfleik og kláruðu leikinn. Sjötti sigur Lakers-liðsins í röð. Shaq fékk fínar móttökur í Staples Center og vel fór á með honum og Kobe en þeir virðast vera orðnir hinir mestu mátar á ný. Lamar Odom skoraði 23 stig fyrir Lakers, Kobe 23 og Pau Gasol 16. Hjá Phoenix voru Leandro Barbosa og Alando Tucker stigahæstir með 18 stig. Shaq skoraði 12. Houston vann óvæntan sigur á LeBron James og félögum í Cleveland í gær. Þetta var hræðilegt kvöld hjá Cavs. Leikur þeirra kristallaðist í fjórða leikhluta þegar Yao Ming varði skot frá James sem lenti síðan illa og snéri á sér ökklann. Það gekk ekkert hjá Cleveland. James gaf ekki eina stoðsendingu í leiknum og er það í fyrsta skipti á hans ferli sem slíkt gerist. Yao Ming skoraði 28 stig fyrir Houston og Ron Artest 15 en Artest spilaði einnig frábæra vörn á James. LeBron skoraði 21 stig en var ekki með góða skotnýtingu. Úrslit næturinnar: Lakers-Phoenix 132-106 Houston-Cleveland 93-74 Staðan í NBA-deildinni NBA Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. LA Lakers slátraði Phoenix Suns og Houston skellti liðið Cleveland í Texas. Kobe Bryant og Shaquille O´Neal voru að hittast í fyrsta skipti síðan þeir voru valdir menn stjörnuleiksins á dögunum. Það voru engir stjörnutaktar á leik Phoenix í nótt enda valtaði Lakers yfir þá. Gestirnir frá Kaliforníu skoruðu 70 stig í fyrri hálfleik og kláruðu leikinn. Sjötti sigur Lakers-liðsins í röð. Shaq fékk fínar móttökur í Staples Center og vel fór á með honum og Kobe en þeir virðast vera orðnir hinir mestu mátar á ný. Lamar Odom skoraði 23 stig fyrir Lakers, Kobe 23 og Pau Gasol 16. Hjá Phoenix voru Leandro Barbosa og Alando Tucker stigahæstir með 18 stig. Shaq skoraði 12. Houston vann óvæntan sigur á LeBron James og félögum í Cleveland í gær. Þetta var hræðilegt kvöld hjá Cavs. Leikur þeirra kristallaðist í fjórða leikhluta þegar Yao Ming varði skot frá James sem lenti síðan illa og snéri á sér ökklann. Það gekk ekkert hjá Cleveland. James gaf ekki eina stoðsendingu í leiknum og er það í fyrsta skipti á hans ferli sem slíkt gerist. Yao Ming skoraði 28 stig fyrir Houston og Ron Artest 15 en Artest spilaði einnig frábæra vörn á James. LeBron skoraði 21 stig en var ekki með góða skotnýtingu. Úrslit næturinnar: Lakers-Phoenix 132-106 Houston-Cleveland 93-74 Staðan í NBA-deildinni
NBA Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira