NBA í nótt: Slagsmál í New York Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. mars 2009 11:00 Leikmenn New York fagna sigrinum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Það var nóg um að vera þegar að New York vann góðan sigur á New Orleans, 103-93, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Chris Paul og Nate Robinson lentu saman í leiknum með þeim afleiðingum að þeir fengu tæknivillu. James Posey, leikmaður New Orleans, var svo sendur í sturtu fyrir að kasta boltanum í fót eins dómara leiksins. En með sigrinum batt New York enda á sex leikja taphrinu. Al Harrington skoraði 23 stig, David Lee bætti við átján og tók ellefu fráköst. Chris Duhon og Wilson Chandler voru með fimmtán stig hvor. En þrátt fyrir sigurinn á New York ansi veika von um að ná í úrslitakeppnina en má segja að gengi liðsins fyrir leikinn í nótt hafi gert það að verkum að svo hafi farið. New York vann þar með alla leiki sína gegn New Orleans í vetur og er það í fyrsta sinn í sautján ár sem það gerist. David West skoraði 29 stig fyrir New Orleans. Chris Paul var með 22 stig og tíu stoðsendingar. Toronto vann Oklahoma City, 112-96. Chris Bosh var með 21 stig og þrettán fráköst og Shawn Marion bætti við 20 stigum auk þess sem hann tók ellefu fráköst. Cleveland vann Minnesota, 107-85, og þar með sinn ellefta sigur í röð. LeBron James var með 25 stig og Mo Williams 22. LA Lakers vann New Jersey, 103-95. Pau Gasol var með 36 stig og ellefu fráköst fyrir Lakers sem með sigrinum tryggði sér efsta sæti Vesturdeildarinnar. Boston vann Atlanta, 99-93. Kevin Garnett hvíldi hjá Boston þar sem Glen Davis var stigahæstur með nítján stig og tólf fráköst. Orlando vann Milwaukke, 110-94. Rashard Lewis skoraði nítján stig og Hedo Turkoglu átján fyrir Orlando. Charlotte vann Philadelphia, 100-95. Boris Diaw skoraði 24 stig fyrir Charlotte sem á enn veika von um að komast í úrslitakeppnina. Denver vann Dallas, 103-101. Það var Carmelo Anthony sem tryggði Dallas sigurinn með vítaskotum og erfiðu sniðskoti á síðustu 43 sekúndum leiksins. Anthony skoraði 43 stig í leiknum. San Antonio vann LA Clippers, 111-98. Tony Parker skoraði átján stig fyrir San Antonio. Parker, Manu Ginobili og Tim Duncan voru allir með San Antonio í leiknum og er það í fyrsta sinn í sex vikur sem það gerist. Memphis vann Sacramento, 113-95. Marc Gasol skoraði 27 stig fyrir Memphis sem vann Sacramento á útivelli í fyrsta sinn í ellefu ár.Staðan í deildinni. NBA Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Það var nóg um að vera þegar að New York vann góðan sigur á New Orleans, 103-93, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Chris Paul og Nate Robinson lentu saman í leiknum með þeim afleiðingum að þeir fengu tæknivillu. James Posey, leikmaður New Orleans, var svo sendur í sturtu fyrir að kasta boltanum í fót eins dómara leiksins. En með sigrinum batt New York enda á sex leikja taphrinu. Al Harrington skoraði 23 stig, David Lee bætti við átján og tók ellefu fráköst. Chris Duhon og Wilson Chandler voru með fimmtán stig hvor. En þrátt fyrir sigurinn á New York ansi veika von um að ná í úrslitakeppnina en má segja að gengi liðsins fyrir leikinn í nótt hafi gert það að verkum að svo hafi farið. New York vann þar með alla leiki sína gegn New Orleans í vetur og er það í fyrsta sinn í sautján ár sem það gerist. David West skoraði 29 stig fyrir New Orleans. Chris Paul var með 22 stig og tíu stoðsendingar. Toronto vann Oklahoma City, 112-96. Chris Bosh var með 21 stig og þrettán fráköst og Shawn Marion bætti við 20 stigum auk þess sem hann tók ellefu fráköst. Cleveland vann Minnesota, 107-85, og þar með sinn ellefta sigur í röð. LeBron James var með 25 stig og Mo Williams 22. LA Lakers vann New Jersey, 103-95. Pau Gasol var með 36 stig og ellefu fráköst fyrir Lakers sem með sigrinum tryggði sér efsta sæti Vesturdeildarinnar. Boston vann Atlanta, 99-93. Kevin Garnett hvíldi hjá Boston þar sem Glen Davis var stigahæstur með nítján stig og tólf fráköst. Orlando vann Milwaukke, 110-94. Rashard Lewis skoraði nítján stig og Hedo Turkoglu átján fyrir Orlando. Charlotte vann Philadelphia, 100-95. Boris Diaw skoraði 24 stig fyrir Charlotte sem á enn veika von um að komast í úrslitakeppnina. Denver vann Dallas, 103-101. Það var Carmelo Anthony sem tryggði Dallas sigurinn með vítaskotum og erfiðu sniðskoti á síðustu 43 sekúndum leiksins. Anthony skoraði 43 stig í leiknum. San Antonio vann LA Clippers, 111-98. Tony Parker skoraði átján stig fyrir San Antonio. Parker, Manu Ginobili og Tim Duncan voru allir með San Antonio í leiknum og er það í fyrsta sinn í sex vikur sem það gerist. Memphis vann Sacramento, 113-95. Marc Gasol skoraði 27 stig fyrir Memphis sem vann Sacramento á útivelli í fyrsta sinn í ellefu ár.Staðan í deildinni.
NBA Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira