Gott að vera á útivöllum í undanúrslitum bikarsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2008 15:01 Leikmenn Snæfells fagna sigrinum á Njarðvík. Víkurfréttir/Jón Björn Báðir undanúrslitaleikir Lýsingarbikars karla í körfubolta unnust á útivöllum um helgina en Snæfellingar unnu þá frábæran 17 stiga sigur í Ljónagryfjunni í Njarðvík og Fjölnismenn snéru nánast töpuðum leik í sigur á síðustu fimm mínútunum í leik sínum við Skallagrím í Borgarnesi. Fjölnir var 13 stigum undir þegar fimm mínútur voru eftir en vann lokakaflann 20-5 og tryggði sér sigur með því að skora fimm síðustu stigin. Þetta var í annað skiptið á fjórum árum sem Grafarvogspiltar komast í Höllina og í bæði skiptin hafa þeir tryggt sér farseðilinn á útivelli því árið 2005 unnu þeir undanúrslita gegn Hamri/Selfoss í Hveragerði. Það vekur vissulega athygli hversu illa heimaliðunum hefur tekið að komast í Höllina í undanúrslitaleikjum síðustu fimm ár. Frá og með árinu 2004 þá hafa útiliðin unnið 7 af 10 undanúrslitaleikjum þar af báða leikina árin 2004, 2005 og svo aftur í ár. Liðin þrjú sem hafa klárað heimaleiki sína eru Grindavík (2005), Keflavík (2005) og svo Hamar/Selfoss í fyrra. Þegar er farið aðeins lengra aftur og skoaða úrslitin á þessarri öld (frá og með 2000) þá hafa útiliðin unnið 11 af 18 undanúrslitaleikjunum á nýrri öld en undanúrslitaleikirnir árin 2000 og 2001 unnust líka báðir á útivelli.Undanúrslitaleikir bikarsins síðustu níu ár: 2000 Njarðvík-KR 80-84 Haukar-Grindavík 67-682001 Grindavík-ÍR 77-97 Keflavík-Hamar 94-99 (framlengt, 89-89)2002 Njarðvík-Tindastóll 86-66 KR-Þór Akureyri 81-73 2003 Snæfell-Hamar 82-76 Keflavík-ÍR 95-81 2004 Snæfell-Njarðvík 69-74 Grindavík-Keflavík 97-107 2005Breiðablik-Njarðvík 76-113 Hamar/Selfoss-Fjölnir 100-110 2006Grindavík-Skallagrímur 97-87 Keflavík-Njarðvík 89-85 2007 Hamar/Selfoss-Keflavík 72-70 Grindavík-ÍR 91-95 2008 Njarðvík-Snæfell 77-94 Skallagrímur-Fjölnir 83-85 Samantekt: Frá og með árinu 2004 Leikir 10 Heimasigrar 3 (30%) Útisigrar 7 (70%) Frá og með árinu 2000: Leikir 18 Heimasigrar 7 (39%) Útisigrar 11 (61%) Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Sjá meira
Báðir undanúrslitaleikir Lýsingarbikars karla í körfubolta unnust á útivöllum um helgina en Snæfellingar unnu þá frábæran 17 stiga sigur í Ljónagryfjunni í Njarðvík og Fjölnismenn snéru nánast töpuðum leik í sigur á síðustu fimm mínútunum í leik sínum við Skallagrím í Borgarnesi. Fjölnir var 13 stigum undir þegar fimm mínútur voru eftir en vann lokakaflann 20-5 og tryggði sér sigur með því að skora fimm síðustu stigin. Þetta var í annað skiptið á fjórum árum sem Grafarvogspiltar komast í Höllina og í bæði skiptin hafa þeir tryggt sér farseðilinn á útivelli því árið 2005 unnu þeir undanúrslita gegn Hamri/Selfoss í Hveragerði. Það vekur vissulega athygli hversu illa heimaliðunum hefur tekið að komast í Höllina í undanúrslitaleikjum síðustu fimm ár. Frá og með árinu 2004 þá hafa útiliðin unnið 7 af 10 undanúrslitaleikjum þar af báða leikina árin 2004, 2005 og svo aftur í ár. Liðin þrjú sem hafa klárað heimaleiki sína eru Grindavík (2005), Keflavík (2005) og svo Hamar/Selfoss í fyrra. Þegar er farið aðeins lengra aftur og skoaða úrslitin á þessarri öld (frá og með 2000) þá hafa útiliðin unnið 11 af 18 undanúrslitaleikjunum á nýrri öld en undanúrslitaleikirnir árin 2000 og 2001 unnust líka báðir á útivelli.Undanúrslitaleikir bikarsins síðustu níu ár: 2000 Njarðvík-KR 80-84 Haukar-Grindavík 67-682001 Grindavík-ÍR 77-97 Keflavík-Hamar 94-99 (framlengt, 89-89)2002 Njarðvík-Tindastóll 86-66 KR-Þór Akureyri 81-73 2003 Snæfell-Hamar 82-76 Keflavík-ÍR 95-81 2004 Snæfell-Njarðvík 69-74 Grindavík-Keflavík 97-107 2005Breiðablik-Njarðvík 76-113 Hamar/Selfoss-Fjölnir 100-110 2006Grindavík-Skallagrímur 97-87 Keflavík-Njarðvík 89-85 2007 Hamar/Selfoss-Keflavík 72-70 Grindavík-ÍR 91-95 2008 Njarðvík-Snæfell 77-94 Skallagrímur-Fjölnir 83-85 Samantekt: Frá og með árinu 2004 Leikir 10 Heimasigrar 3 (30%) Útisigrar 7 (70%) Frá og með árinu 2000: Leikir 18 Heimasigrar 7 (39%) Útisigrar 11 (61%)
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Sjá meira